Æskan - 01.03.1989, Page 43
Þökk fyrir, Alfreð, og til hamingju með
nafnbótina:
Besti leikmaður í B-heimsmeistarakeppn-
inni $ handknattleik 1989.
„Sá sem vill ná gódum
árangri í íþrótlum verdur
að lifa heilbrigðu lífi,
leggja mjög hart að sér
við æfingar, gera sér
grein fyrir hvar hann
stendur hverju sinni - og
vera sjálfsgagnrýninn. “
Hvaða matur þykir þér bestur? En drykkur?
Piparsteik. Kókómjólk.
Kanntu að matbúa? Ef svo er - finnst þér
það gaman?
Já, mér finnst það mjög gaman - svo framar-
lega sem ég þarf ekki að laga til í eldhúsinu
eftir mig!
Hvar hefur þér þótt skemmtilegast að vera?
í Los Angeles eftir Ólympíuleikana 1984.
Gerir þú ráð fyrir að leika handknattleik
lengi enn?
Já, í ein fimm ár í viðbót.
Hverju spáir þú um gengi íslenska lands-
liðsins í heimsmeistarakeppninni að ári?
Að það nái 6. sæti.
Hvað þarf sá að gera sem vill ná góðum ár-
angri í íþróttum?
Að lifa heilbrigðu líft, leggja mjög hart að sér
við æfingar, gera sér grein fyrir hvar hann
stendur hverju sinni - og vera sjálfsgagnrýn-
inn.
ÆSKAN 43