Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1989, Blaðsíða 43

Æskan - 01.03.1989, Blaðsíða 43
Þökk fyrir, Alfreð, og til hamingju með nafnbótina: Besti leikmaður í B-heimsmeistarakeppn- inni $ handknattleik 1989. „Sá sem vill ná gódum árangri í íþrótlum verdur að lifa heilbrigðu lífi, leggja mjög hart að sér við æfingar, gera sér grein fyrir hvar hann stendur hverju sinni - og vera sjálfsgagnrýninn. “ Hvaða matur þykir þér bestur? En drykkur? Piparsteik. Kókómjólk. Kanntu að matbúa? Ef svo er - finnst þér það gaman? Já, mér finnst það mjög gaman - svo framar- lega sem ég þarf ekki að laga til í eldhúsinu eftir mig! Hvar hefur þér þótt skemmtilegast að vera? í Los Angeles eftir Ólympíuleikana 1984. Gerir þú ráð fyrir að leika handknattleik lengi enn? Já, í ein fimm ár í viðbót. Hverju spáir þú um gengi íslenska lands- liðsins í heimsmeistarakeppninni að ári? Að það nái 6. sæti. Hvað þarf sá að gera sem vill ná góðum ár- angri í íþróttum? Að lifa heilbrigðu líft, leggja mjög hart að sér við æfingar, gera sér grein fyrir hvar hann stendur hverju sinni - og vera sjálfsgagnrýn- inn. ÆSKAN 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.