Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1989, Blaðsíða 5

Æskan - 01.03.1989, Blaðsíða 5
Ljosm.: Gr/mur Bjarnason Ur’ krókódíl, eðlur og ógeðsleg skor- dyr.“ | En eðlurnar, voru þær ógeðslegar? | >jNei, nei, þær voru ágætar.“ | Var gaman í Danmörku? I »Jahá. Við hjóluðum út um allt. Ég | SatM a^tan a hjólinu hjá mömmu.“ | Melkorka kemur og lítur á blöðin sem | eg skrifa á. Svo horfír hún á mig. | Heldurðu að ég geti ekki lesið sjálf- | nr það sem ég skrifa? spyr ég því að ji Petta er mesta hrafnaspark og skamm- | Staanir °g mér finnst sennilegt að hún sé í aö hugsa um það. . . | nlú, ég held að þú getir lesið það. En j Paö Verður áreiðanlega erfitt!“ S «• • .vegna ótvíræðra leihhæfileika. . .!" I Melkorka, Torfi, Margrét, Ólöf og Haukur Haukur Karlsson leikur föður Guð- ^undar. Hann er á 14. ári (f.1.7. 1975) ® efur áður komið fram í leikritunum I - Og hvað bar til að þú varst valinn? | spyr ég til að tala í sama dúr. | „Ég var valinn vegna ótvíræðra leik- | hæfileika minna,“ segir Haukur. „Á því ) er enginn vafi. Raunar vinnur mamma í | Þjóðleikhúsinu en það hafði ekki áhrif á og Torfi líka. V’ $ i[r £ & I I * % ■i I i' í, Jj- tjí ’j.’ £ - Hver eru helstu áhugamál þín önn- ur en leiklist? „Skíðaferðir og tölvuleikir.“ Melkorka, gamla konan úr sveitinni. Sku $ ggasveini og Grímudansleik - auk | Ss að leika í skólaleikriti í Englandi. f ýj’’.g Hk sígaunastrák og strák við hirð- | Vnr * Hrímudansleik,11 segir hann. „Það í ru sratistahlutverk.“ | st . °rðabók er þessi skýring á orðinu | VerlJStt: Leikari sem hefur það eitt hlut- | (t h a Svt^r a^ vera Þar an Þess a^ taH - ’u-r mantifjöida)) | isti n 1 Þessu hlutverki ertu ekki stat- | * * a kröf^’ Þetta er alvöru-hlutverk og gerir | le:t Ur manns,“ segir Haukur bros- p þetta,“ bætir hann við, sposkur. „Hópur af krökkum var fenginn til þess að taka þátt í leikritinu. Við vorum látin leika eitthvað og síðan var skipað í hlutverkin.“ - Færðu sviðsskrekk fyrir sýningar? „Aðeins ef ég veit að einhver sem ég þekki horfir á.“ - Hefurðu hug á að gera þetta að ævi- starfi? „Mér finnst gaman að leika og reyni eflaust að fá að taka þátt í fleiri sýning- um en það er alls ekki víst að ég verði leikari.“ - Hverjir eru eftirlætis leikarar þínir? „Ég á ekki eftirlætis leikara en af leik- munagerðarmönnum vil ég nefna Karl Júlíusson búningahönnuð. Hann hefur til að mynda gert búninga fyrir kvik- myndirnar Hrafninn flýgur og í skugga hrafnsins.“ - Það skyldi þó ekki vera faðir þinn? „Svo er - en það er allt önnur saga. . .“ - Hefurðu dálæti á einhverjum hljóm- listarmönnum? „Hljómsveitunum Guns ’n roses, U2 og söngvaranum Prince.“ ÆSKAJST 5 Ljósm.: Heimir Óskarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.