Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1989, Síða 5

Æskan - 01.03.1989, Síða 5
Ljosm.: Gr/mur Bjarnason Ur’ krókódíl, eðlur og ógeðsleg skor- dyr.“ | En eðlurnar, voru þær ógeðslegar? | >jNei, nei, þær voru ágætar.“ | Var gaman í Danmörku? I »Jahá. Við hjóluðum út um allt. Ég | SatM a^tan a hjólinu hjá mömmu.“ | Melkorka kemur og lítur á blöðin sem | eg skrifa á. Svo horfír hún á mig. | Heldurðu að ég geti ekki lesið sjálf- | nr það sem ég skrifa? spyr ég því að ji Petta er mesta hrafnaspark og skamm- | Staanir °g mér finnst sennilegt að hún sé í aö hugsa um það. . . | nlú, ég held að þú getir lesið það. En j Paö Verður áreiðanlega erfitt!“ S «• • .vegna ótvíræðra leihhæfileika. . .!" I Melkorka, Torfi, Margrét, Ólöf og Haukur Haukur Karlsson leikur föður Guð- ^undar. Hann er á 14. ári (f.1.7. 1975) ® efur áður komið fram í leikritunum I - Og hvað bar til að þú varst valinn? | spyr ég til að tala í sama dúr. | „Ég var valinn vegna ótvíræðra leik- | hæfileika minna,“ segir Haukur. „Á því ) er enginn vafi. Raunar vinnur mamma í | Þjóðleikhúsinu en það hafði ekki áhrif á og Torfi líka. V’ $ i[r £ & I I * % ■i I i' í, Jj- tjí ’j.’ £ - Hver eru helstu áhugamál þín önn- ur en leiklist? „Skíðaferðir og tölvuleikir.“ Melkorka, gamla konan úr sveitinni. Sku $ ggasveini og Grímudansleik - auk | Ss að leika í skólaleikriti í Englandi. f ýj’’.g Hk sígaunastrák og strák við hirð- | Vnr * Hrímudansleik,11 segir hann. „Það í ru sratistahlutverk.“ | st . °rðabók er þessi skýring á orðinu | VerlJStt: Leikari sem hefur það eitt hlut- | (t h a Svt^r a^ vera Þar an Þess a^ taH - ’u-r mantifjöida)) | isti n 1 Þessu hlutverki ertu ekki stat- | * * a kröf^’ Þetta er alvöru-hlutverk og gerir | le:t Ur manns,“ segir Haukur bros- p þetta,“ bætir hann við, sposkur. „Hópur af krökkum var fenginn til þess að taka þátt í leikritinu. Við vorum látin leika eitthvað og síðan var skipað í hlutverkin.“ - Færðu sviðsskrekk fyrir sýningar? „Aðeins ef ég veit að einhver sem ég þekki horfir á.“ - Hefurðu hug á að gera þetta að ævi- starfi? „Mér finnst gaman að leika og reyni eflaust að fá að taka þátt í fleiri sýning- um en það er alls ekki víst að ég verði leikari.“ - Hverjir eru eftirlætis leikarar þínir? „Ég á ekki eftirlætis leikara en af leik- munagerðarmönnum vil ég nefna Karl Júlíusson búningahönnuð. Hann hefur til að mynda gert búninga fyrir kvik- myndirnar Hrafninn flýgur og í skugga hrafnsins.“ - Það skyldi þó ekki vera faðir þinn? „Svo er - en það er allt önnur saga. . .“ - Hefurðu dálæti á einhverjum hljóm- listarmönnum? „Hljómsveitunum Guns ’n roses, U2 og söngvaranum Prince.“ ÆSKAJST 5 Ljósm.: Heimir Óskarsson

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.