Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1989, Blaðsíða 7

Æskan - 01.03.1989, Blaðsíða 7
Ólöf »Já, og ofsalega skemmtilegt,“ segja Þær. Þær eru báðar í ballettnámi, Margrét í ióðleikhúsinu en Ólöf í Ballettskóla Jgríðar Ármann. Leikstjóri og höfund- Ur komu í ballettskólana og ræddu við jæmendur og nokkrar telpur voru látnar esa texta áður en valið var í hlutverkin. Þetta er fimmti vetur Ólafar í dans- Konum en Margrét er á fyrsta vetri í allettnámi. Áður hafði hún æft fimleika * lrnm ár. Ólöf segir að nokkrar telpur . atl æft með henni allan tímann en eng- lnn drengur. . . Raunar er aðeins einn tengur í hennar hópi - en tíu telpur. eð Margréti æfa tveir drengir en 13 telpur. »Já, nokkrir strákar hafa byrjað að æfa allett en hætt fljótt,“ segir Ólöf. . ^ær segjast hafa farið að æfa hlutverk- ín 1 febrúar en að undirbúningi leikrits- lns kaE verið unnið í hópstarfi í sex mán- n Þeim finnst þetta ekki mjög erfitt, alítlð kannski. . . Þær eru á sviði í byrj- Un og lok leikritsins og þurfa ekki að se8ia mikið. ~ Eigið þið fleiri áhugamál en ballett- dans? Plnf: ”Ég er að læra samkvæmisdansa, verið í dansskóla í þrjá vetur og einn j^tur var ég í barnadönsum hjá Henný ermanns. Mér þykir gaman á skíðum u8 les mikið. Dýr? Já, ég á páfagauk. Ég ^1 átt hann í eitt ár.“ argrét: „Mér þykir mjög gaman að ^mgangast dýr. Ég átti kött en við urð- m að gefa hann. Annar köttur plataði ann alltaf með sér upp á þak. Blokkin Þrjár hæðir og hann þorði ekki niður Ur- Já, hinn þorði alveg. Hann skildi lnn kött bara eftir! - Ég fæ kannski fe° tiska Þráðum. Hestbak? Já, ég hef jjgið að fara á bak á hesti. Stelpa, sem á eima f sama húsi og ég, hefur komið e hest og leyft mér að fara á bak. me8 ler Eka oft í sund á sumrin. Oftast si a 1,31,1:13' ^ið eigum heima rétt við undlaugina í Breiðholti.“ Hafið þið ferðast til útlanda? Haukur Torfi p Ólöf: „Já, ég hef farið til Túnis. Þar er | kaupa föt.“ i alveg sjóðandi heitt. Ég fékk að fara á | - En klukkan er orðin fiögur! Þú | bak á kameldýri. Ég fer til Búlgaríu í | losnar ekki fyrr en hálf-fimm, í fyrsta | sumar.“ | lagi. . . | Margrét: „Ég fór til Hollands í hittifyrra | „Það verður að duga,“ segir hann og í og var þar í sumarhúsi. Við hjóluðum | hraðar sér út með hinum krökkunum. | þaðan til Belgíu. í sumar förum við fiöl- | „Þú kemur með, Torfi.“ | skyldan til Ítalíu- fer líka 1 sveit 1 1 Telpurnar koma inn aftur eftir að hafá y- jj/ & á ?. U :í 'A Prinsessan í Ljósalandi - Úr Feröinni á heimsenda. » sumar með vinkonu minni, Jóhönnu | Steinunni.“ „Hverjar eru bestu vinkonur ykkar? | Margrét: „Valgerður, hún er með mér í | ballett, Dagbjört, Hildur og Jóhanna | Steinunn.“ | Ólöf: „Ragga Dís.“ | Ljósmyndarinn er kominn og við lát- | um spjalli lokið. | „Heyrðu! Verður hann ekki fljótur að | taka myndir?“ spyr Haukur. „Ég | gleymdi að segja þér að ég er að fara á ? árshátíð skólans í kvöld og á eftir að stillt sér upp og brosað við sólinni og Heimi. - Fóru strákarnir í búðir? - spyr ég af því að ég er ekki alveg viss um að Haukur hafi sagt satt. „Já,“ svara þær og virðast ekkert hissa á strákum sem ætla að „galla sig upp“ á liðlega klukkutíma. - Ja, hérna, ég vona að hann finni eitt- hvað á sig, segi ég og þær taka undir. En við vitum ekki hvernig honum gekk. . . KH ÆSKAU 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.