Æskan

Årgang

Æskan - 01.03.1989, Side 7

Æskan - 01.03.1989, Side 7
Ólöf »Já, og ofsalega skemmtilegt,“ segja Þær. Þær eru báðar í ballettnámi, Margrét í ióðleikhúsinu en Ólöf í Ballettskóla Jgríðar Ármann. Leikstjóri og höfund- Ur komu í ballettskólana og ræddu við jæmendur og nokkrar telpur voru látnar esa texta áður en valið var í hlutverkin. Þetta er fimmti vetur Ólafar í dans- Konum en Margrét er á fyrsta vetri í allettnámi. Áður hafði hún æft fimleika * lrnm ár. Ólöf segir að nokkrar telpur . atl æft með henni allan tímann en eng- lnn drengur. . . Raunar er aðeins einn tengur í hennar hópi - en tíu telpur. eð Margréti æfa tveir drengir en 13 telpur. »Já, nokkrir strákar hafa byrjað að æfa allett en hætt fljótt,“ segir Ólöf. . ^ær segjast hafa farið að æfa hlutverk- ín 1 febrúar en að undirbúningi leikrits- lns kaE verið unnið í hópstarfi í sex mán- n Þeim finnst þetta ekki mjög erfitt, alítlð kannski. . . Þær eru á sviði í byrj- Un og lok leikritsins og þurfa ekki að se8ia mikið. ~ Eigið þið fleiri áhugamál en ballett- dans? Plnf: ”Ég er að læra samkvæmisdansa, verið í dansskóla í þrjá vetur og einn j^tur var ég í barnadönsum hjá Henný ermanns. Mér þykir gaman á skíðum u8 les mikið. Dýr? Já, ég á páfagauk. Ég ^1 átt hann í eitt ár.“ argrét: „Mér þykir mjög gaman að ^mgangast dýr. Ég átti kött en við urð- m að gefa hann. Annar köttur plataði ann alltaf með sér upp á þak. Blokkin Þrjár hæðir og hann þorði ekki niður Ur- Já, hinn þorði alveg. Hann skildi lnn kött bara eftir! - Ég fæ kannski fe° tiska Þráðum. Hestbak? Já, ég hef jjgið að fara á bak á hesti. Stelpa, sem á eima f sama húsi og ég, hefur komið e hest og leyft mér að fara á bak. me8 ler Eka oft í sund á sumrin. Oftast si a 1,31,1:13' ^ið eigum heima rétt við undlaugina í Breiðholti.“ Hafið þið ferðast til útlanda? Haukur Torfi p Ólöf: „Já, ég hef farið til Túnis. Þar er | kaupa föt.“ i alveg sjóðandi heitt. Ég fékk að fara á | - En klukkan er orðin fiögur! Þú | bak á kameldýri. Ég fer til Búlgaríu í | losnar ekki fyrr en hálf-fimm, í fyrsta | sumar.“ | lagi. . . | Margrét: „Ég fór til Hollands í hittifyrra | „Það verður að duga,“ segir hann og í og var þar í sumarhúsi. Við hjóluðum | hraðar sér út með hinum krökkunum. | þaðan til Belgíu. í sumar förum við fiöl- | „Þú kemur með, Torfi.“ | skyldan til Ítalíu- fer líka 1 sveit 1 1 Telpurnar koma inn aftur eftir að hafá y- jj/ & á ?. U :í 'A Prinsessan í Ljósalandi - Úr Feröinni á heimsenda. » sumar með vinkonu minni, Jóhönnu | Steinunni.“ „Hverjar eru bestu vinkonur ykkar? | Margrét: „Valgerður, hún er með mér í | ballett, Dagbjört, Hildur og Jóhanna | Steinunn.“ | Ólöf: „Ragga Dís.“ | Ljósmyndarinn er kominn og við lát- | um spjalli lokið. | „Heyrðu! Verður hann ekki fljótur að | taka myndir?“ spyr Haukur. „Ég | gleymdi að segja þér að ég er að fara á ? árshátíð skólans í kvöld og á eftir að stillt sér upp og brosað við sólinni og Heimi. - Fóru strákarnir í búðir? - spyr ég af því að ég er ekki alveg viss um að Haukur hafi sagt satt. „Já,“ svara þær og virðast ekkert hissa á strákum sem ætla að „galla sig upp“ á liðlega klukkutíma. - Ja, hérna, ég vona að hann finni eitt- hvað á sig, segi ég og þær taka undir. En við vitum ekki hvernig honum gekk. . . KH ÆSKAU 7

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.