Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1990, Side 13

Æskan - 01.04.1990, Side 13
skyldur álku en miklu stærri, 70-75 sm á lengd (eða öllu heldur hæð), með ofurlitla vængi sem þó nýttust ekki til flugs. Hann var hálslangur með mikið svart nef en á því voru 8- 10 hvítar þverskorur. Litur fullorðna fuglsins var svartur með kaffibrún- um blæ á höfði og hálsi, mósvartur á vængjum en hvítur í framan á neð- anverðum hálsi, bringu og síðum. Stór, hvítur blettur var framan við augað. ^nginn veit hve margar 'jgundir dýra hafa orðið j auða á jörðinni frá syrstu tíð. Víst er þó að í ,Umutn dýraflokkum eru tegundir fleiri, sem nmínar eru, en hinar sem lifa. Til þess liggja ýms- i astaeður, svo sem breyt- lngar a veðurfari og öðr- 111 ytri skilyrðum, „til- 3n.Unir“ í þróun o.fl. Á inmni ðldum hefur maður- útr'^0 Ver’ð drýgstur við h rymingarstarfið eftir að . nn fékk stórvirkari vopn bú enc*Ur’ auk þess sem Se^“tu ðans fylgdu húsdýr í f£i-in°r® ðver gerðu usla uðum dýrastofnum. ar har§Ír snrkennilegir fugl- Um aia 0rðið að sæta þess- °fle UrlugUm’ ekki síst þeir staÍ?U ~ ai skiljanlegum á- dúd,U/n' Nægir að nefna uSfinn í því sam- rúm /0eU.ekki eru nema var - . ar síðan honum þvj Utrýmt- Enn skemmra er þó frá af yf/hnUr ufie^g fuglategund hvarf feng^ °r^' Íarðar-, geirfuglinn. Hann skerr|St SUffu fsfanðs með heldur ó- tv6jr mfifegum hætti því að hér voru ey 0 s‘ðustu fuglarnir skotnir í Eld- f§44 ^eykjanesi þann 3. júní p Norg^Um mátti sjá geirfugl víða við °g vest^tlantsllaf’ bæði austanfiafs löngUman Aðaiheimkynni hans var útrýrnt ! ^anada en þar var honum a f8. öld. I Evrópu var hann Geirfuglar. Fullorðinn fugl t.v. (með hvítan blett framan viðaugað). m.a. á skosku eyjunum, í Færeyjum (fram til 1800) og svo við fsland þar sem hann hélt sig á nokkrum stöð- um. Geirfuglasker suðvestan við Reykjanes var lengi vel helsti varp- staður hans, allt til ársins 1830 er hann hraktist þaðan vegna eldgoss og settist að í Eldey. Af ýmsum heimildum má ráða að hann hefur verið nytjaður hér lengi; menn hirtu egg hans og bæði unga og fullorðna fugla til átu. Geirfuglinn var af svartfuglaætt og Að svo miklu leyti sem vitað er um lífshætti geir- fuglsins þá hafa þeir verið mjög svipaðir og hjá álku. Hann hefur einkum lifað á smáfiski en hugsanlega einnig á krabbadýrum. Það var ógæfa hans að vegna vængstubbanna gat hann ekki gert sér hreiður í þverhníptum björgum eins og margir aðrir sjó- fuglar heldur varð hann að láta fyrir berast á klöppum og lágum klettastöllum þar sem auðvelt var að kom- ast að honum. Fáar upplýsingar eru um hreiður og varp geirfugls- ins eins og vænta má. Egg- ið var aðeins eitt, álíka stórt og álftaregg eða jafn- vel stærra, hvítleitt með dökkgráa og rauðbrúna bletti. Af heimildum má ráða að fuglinn hafi ekki verpt aftur þó að varp mis- færist í fyrsta skipti. Fjölg- un hefur því verið lítil og ekki að furða þó að fljótt gengi á stofninn þegar farið var að veiða hann gegndarlaust. Veiðimenn í Kanada smöluðu fugl- unum oft eins og fé í réttir eða lögðu planka af klöppunum út í bát- ana og ráku þá eftir þeim. Þess voru þó dæmi að geirfuglar voru hafðir í búrum og fóðraðir þar eins og hver önnur gæludýr. Er sagt að þeir hafi orðið býsna hændir að mönnum. Æskan 13

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.