Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1990, Blaðsíða 13

Æskan - 01.04.1990, Blaðsíða 13
skyldur álku en miklu stærri, 70-75 sm á lengd (eða öllu heldur hæð), með ofurlitla vængi sem þó nýttust ekki til flugs. Hann var hálslangur með mikið svart nef en á því voru 8- 10 hvítar þverskorur. Litur fullorðna fuglsins var svartur með kaffibrún- um blæ á höfði og hálsi, mósvartur á vængjum en hvítur í framan á neð- anverðum hálsi, bringu og síðum. Stór, hvítur blettur var framan við augað. ^nginn veit hve margar 'jgundir dýra hafa orðið j auða á jörðinni frá syrstu tíð. Víst er þó að í ,Umutn dýraflokkum eru tegundir fleiri, sem nmínar eru, en hinar sem lifa. Til þess liggja ýms- i astaeður, svo sem breyt- lngar a veðurfari og öðr- 111 ytri skilyrðum, „til- 3n.Unir“ í þróun o.fl. Á inmni ðldum hefur maður- útr'^0 Ver’ð drýgstur við h rymingarstarfið eftir að . nn fékk stórvirkari vopn bú enc*Ur’ auk þess sem Se^“tu ðans fylgdu húsdýr í f£i-in°r® ðver gerðu usla uðum dýrastofnum. ar har§Ír snrkennilegir fugl- Um aia 0rðið að sæta þess- °fle UrlugUm’ ekki síst þeir staÍ?U ~ ai skiljanlegum á- dúd,U/n' Nægir að nefna uSfinn í því sam- rúm /0eU.ekki eru nema var - . ar síðan honum þvj Utrýmt- Enn skemmra er þó frá af yf/hnUr ufie^g fuglategund hvarf feng^ °r^' Íarðar-, geirfuglinn. Hann skerr|St SUffu fsfanðs með heldur ó- tv6jr mfifegum hætti því að hér voru ey 0 s‘ðustu fuglarnir skotnir í Eld- f§44 ^eykjanesi þann 3. júní p Norg^Um mátti sjá geirfugl víða við °g vest^tlantsllaf’ bæði austanfiafs löngUman Aðaiheimkynni hans var útrýrnt ! ^anada en þar var honum a f8. öld. I Evrópu var hann Geirfuglar. Fullorðinn fugl t.v. (með hvítan blett framan viðaugað). m.a. á skosku eyjunum, í Færeyjum (fram til 1800) og svo við fsland þar sem hann hélt sig á nokkrum stöð- um. Geirfuglasker suðvestan við Reykjanes var lengi vel helsti varp- staður hans, allt til ársins 1830 er hann hraktist þaðan vegna eldgoss og settist að í Eldey. Af ýmsum heimildum má ráða að hann hefur verið nytjaður hér lengi; menn hirtu egg hans og bæði unga og fullorðna fugla til átu. Geirfuglinn var af svartfuglaætt og Að svo miklu leyti sem vitað er um lífshætti geir- fuglsins þá hafa þeir verið mjög svipaðir og hjá álku. Hann hefur einkum lifað á smáfiski en hugsanlega einnig á krabbadýrum. Það var ógæfa hans að vegna vængstubbanna gat hann ekki gert sér hreiður í þverhníptum björgum eins og margir aðrir sjó- fuglar heldur varð hann að láta fyrir berast á klöppum og lágum klettastöllum þar sem auðvelt var að kom- ast að honum. Fáar upplýsingar eru um hreiður og varp geirfugls- ins eins og vænta má. Egg- ið var aðeins eitt, álíka stórt og álftaregg eða jafn- vel stærra, hvítleitt með dökkgráa og rauðbrúna bletti. Af heimildum má ráða að fuglinn hafi ekki verpt aftur þó að varp mis- færist í fyrsta skipti. Fjölg- un hefur því verið lítil og ekki að furða þó að fljótt gengi á stofninn þegar farið var að veiða hann gegndarlaust. Veiðimenn í Kanada smöluðu fugl- unum oft eins og fé í réttir eða lögðu planka af klöppunum út í bát- ana og ráku þá eftir þeim. Þess voru þó dæmi að geirfuglar voru hafðir í búrum og fóðraðir þar eins og hver önnur gæludýr. Er sagt að þeir hafi orðið býsna hændir að mönnum. Æskan 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.