Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1992, Síða 17

Æskan - 01.05.1992, Síða 17
ég koma og tala viö þó. Mun ég svo sló húfuna af öörum þeirra meö sprotanum mínum. Þaö er einmitt kóngssonurinn sem þú útt aö kjósa þér fyrir eiginmann." Kóngsdóttir þakkaöi Vorboöa mörgum fögmm oröum þessa hjólp- semi hans. Síðan gekk hún heim til hallarinnar. Morguninn eftir fór kóngsdóttir í fegursta hdtíðabúninginn sinn er allur var skreyttur ljómandi perlum og glóandi gimsteinum. Um hódeg- isbilið gekk hún með foreldrum sín- um og allri hirðinni út í blómstur- garðinn. Voru biðlarnir þar fyrir samkvæmt beiðni hennar. Þeir féllu í stafi þegar þeir sóu hve kóngsdótt- ir var fögur og biðu þolinmóðir eft- ir svarinu. „Reiðist mér ekki, göfugu herrar," mælti kóngsdóttir um leið og hún hneigði sig með yndislegri kurteisi. „Ég ú von d gesti sem ætlar að tala við yður fúein orð." í sama bili kom Vorboði litli hlaupandi inn í blómsturgarðinn með sprota í hendinni. Hann gekk rakleiðis að öðrun kóngssyninum og mælti: „Hvað sérðu hérna fyrir framan þig?" „Ég sé nú svo margt. Til dæmis aö taka svarta orminn sem iðar þarna í moldinni," svaraði kóngs- sonurinn. Þd sneri Vorboði sér að hinum og mælti: „Hvað sérðu hérna fyrir framan þig?" „Eg sé nú svo margt. Til dæmis að taka rauðu rósina þarna," svar- aði þessi kóngssonur. Þd sló Vorboði af honum húfuna með sprotanum sínum og í sama bili varpaði kóngsdóttir sér í fangið d honum. Allt fór þetta fram í svo skjótri svipan að kóngssonurinn vissi ekki hvaðan d sig stóð veðrið. Hann gat ekki komið upp einu einasta orði fyrir undrun og gleði. „Ekki skaltu lengur berhöfðaður vera, sonur sæll," sagði gamli kóng- urinn um leið og hann tók af sér kórónuna og setti hana d höfuð kóngssonarins. Svo gaf hann hon- um dóttur sína og allt ríkið. Þegar hinn kóngssonurinn sd þetta þd labbaði hann sneyptur burt og sdst aldrei framar þar um slóð- ir. En það er af Vorboða litla að segja að hann hljóp aftur út í skóg- inn og faldi sig þegar hann var bú- inn að óska ungu brúðhjónunum til hamingju. Fallega rættist spddómurinn. Kóngsdóttir varö sælasta drottning- in undir sólinni. Uppskeran varð ríkuleg. Indæll blómailmur fyllti loft- ið og allir bestu söngfuglar heims- ins söfnuðust saman í laufgræna lundinum hjd konungshöllinni og vöktu ungu konungshjónin með un- aðsfögru kvaki d hverjum morgni. (Sigurbjörn Sveinsson (1878 -1950) var kennari og rithöfundur) SÖGU LOK Æ S K A N 17

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.