Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1992, Page 25

Æskan - 01.05.1992, Page 25
ÞRAUTIR Þrír hljóta verölaun fyrir hverja þraut: Bók (sjá lista á bls. 13) - eða lukku- pakka - eða Vorblómið (þrjú smáhefti með blönduðu efni). Orðin eru skrifuð afturábak og áfram, upp og niður og á ská. 0 3 CC 2 cn < f s I a n 9 a ð X s r b o I t i V g ú k s k á I i ó o h V m ú y ó f ð s y r o t m P n é i d ó f i u h s ý ö t k k e Þ s V í n ö s Þ y d n i k ð e r u t n a ý I b LITIL GETRAUN frá Lenu Sólborgu. Þessa getraun samdi Lena Sólborg Val- garðsdóttir, Lyngholti 26 á Akureyri. En svörin átt þú að senda til Æskunnar, póst- hólf 523,121 Reykjavík. Verðlaun að venju. 1. Nýjasta hljómplata þeirra heitir Það er svo undarlegt. 2. Hvaða karlmaður og kona sungu tvö lög í söngvakeppninni? 3. Hver hefur umsjón þáttarins, Stundar- innar okkar? 4. Hver samdi söguna Emil í Kattholti. 5. Kvartþáttur Rásar 2 heitir... 6. Á hvaða tíma byrjar barnatími Sjón- varpsins yfirleitt? 7. Við hvað vaknaði Þyrnirós? 8. Hvað heitir sonur Árna Tryggvasonar leikara? 9. Hvað heitir söngkonan í Stjórninni? Æ S K A N 2 5

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.