Æskan - 01.05.1992, Síða 47
LEYNILETUR
DRYKKJARMÁL ÚR ÁLPAPPÍR
1. Allt sem þarf er 20 x 20 sm ferningur
úrálpappír.
2. Brjótið pappírinn horn í horn þannig
að hann myndi þríhyrning.
3. Brjótið horn A þannig að það nemi
við horn B.
4. Brjótið horn C þannig að það
nemi við horn D.
5. Brjótið flipana merkta E niður,
hvorn í sína átt.
Drykkjarmálið er nú tilbúið til notkunar.
Leyniletur er hlutur sem mörgum krökkum finnst spennandi. Notk-
un þess og merkjamáls er þó nokkur í skátastarfi. Hún skerpir at-
hygli og hugsun fólks.
Skátaflokkurinn Kuðungar fann torkennilegt skjal sem ekki nokk-
ur leið var að skilja. Eftir margra daga heilabrot fundu skátarnir lausn-
ina. Nú skuluð þið spreyta ykkur á skjalinu.
Stafróf leyniletursins:
X3r iniJtíBnnucrn
dJULE -'llF'L-Cr n
i. RLirur <t n RH.
}.fntar F3tí 773EC 1ÍH7J, UJJn
nurn CLj>t3/7.
wJnur fiELEij ju mtj 77 nE-LEEj
J tkfírn.
i jc-uJtir clh ewSBr, <no ja
ntfíjtí jmufíjnfí u jívejh.
S. 'Jinajar mtLUj 11 37ff J&
Ejfi,
í. (ajctjur flB-JCEJBJjriFja <.be.
I Rwrpr cobjejez elcí 3<-fj[LJrE
íirE.
s. nu-Bfír lbb-j mtijB.
<j. t/fíLBBfír lBBJ JtLEJB,
0. jmfífír d ■JCDur n RFinaur.
a a b • • C d <5 # • • e é f • »
g h i i j k 1 m n
• • • •
• *
ö 0 P r s t U Ú V w
■ • • • •
• •
PLASTPOKABROT
1. Sléttið úr pokanum.
2. Brjótið hann í tvennt eftir brotalínunni.
3. Brjótið hann aftur þannig að hann verði mjó ræma.
4. Brjótið hann í þríhyrninga.
5. Stingið síðan endunum inn á milli. Þannig fer lítið
fyrir pokanum og handhægt er að taka hann með sér.
HEILBRIGÐISREGLUR
BADEN-POWELLS
Baden-Powell, stofnandi skátahreyfingarinn-
ar, setti fram nokkrar heilbrigðisreglur sem
enn eru I fullu gildi fyrir unga sem aldna:
1. Temdu þér hreinlæti.
2. Sofðu við opinn glugga þegar veður leyfir.
3. Farðu snemma að sofa og snemma á fætur.
4. Andaðu með nefinu því að þá hreinsast
loftið og hlýnar.
5. Borðaðu hóflega og hollan mat.
6. Þjálfaðu skilningarvit þín.
7. Stæltu líkamann með hæfilegum æfingum.
8. Reyktu ekki tóbak.
9. Drekktu ekki áfengi.
10. Brostu í blíðu og stríðu.
æ s K a n s 1