Æskan - 01.05.1992, Side 54
SAFNARAR
Kæru safnarar!
Ég hef mikinn áhuga á Bart
Simpson, Tom Cruise, Julie Ro-
berts, Stjórninni og Sálinni hans
Jóns míns. í staðinn get ég látið
Bros, Michael Jackson, Nýja
danska, Jennifer Grey, Jason
Donovan, Whitney Houston o.fl.
Erna Sigurðardóttir,
Háaleitisbraut 43,
108 Reykjavík.
Kæru safnarar!
Ég vil gjarnan fá allt með Stef-
áni Hilmarssyni í stað veggmynda
af Jason Donovan og Kylie
Minogue, íslenska landsliðinu í fót-
bolta 1990 og New Kids on The
Block.
Guðrún Sesselja
Baldursdóttir,
Vallarflöt 7, 340 Stykkishólmi.
Kæru safnarar!
Ég safna öllu með Guns N’
Roses. í staðinn læt ég New Kids
on The Block, Todmobile, Prince,
Michael Bolton, Billy Idol, Steve
Harris í Iron Maiden, Lita Ford,
Sebastian Bach, Skid Row, Nuno
Bettancourt, Sálina hans Jóns
míns og Kevin Costner.
Þorsteinn Eyþórsson,
Tangagötu 13,
340 Stykkishólmi.
Kæru safnarar!
Ég safna frímerkjum, límmið-
um, ilmvatnsglösum, lyklakippum
og lyklum. í staðinn get ég látið
veggmyndir með Bubba, Sykur-
molunum (Björk og Einari Erni),
Bruce Springsteen, Whitney Hu-
ston, Lindu Pétursdóttur, Michael
Jackson og Whitesnake.
Kristrún Ýr Einarsdóttir,
Drafnargötu 2,
670 Kópaskeri.
Safnarar!
Ég er mikill aðdáandi hljóm-
sveitarinnar R.E.M. og leikarans
Richard Grieco og þigg allt með
þeim. í staðinn get ég látið munn-
þurrkur, límmiða, lyklakippur, frí-
merki o.fl.
Áslaug Hildur Árnadóttir,
Faxatröð 12, 700 Egilsstöðum.
Kæru safnarar!
Ég á mjög mikið með New
Kids, venjulegar veggmyndir, mjög
stórar og risastórar, bækur og
albúm og úrklippur. Ég á einnig
margt sem tengist Michael
Jackson og Vanilla lce og vegg-
myndir af fjölmörgum pönkurum
og leikurum. Ég vil fá allt sem þið
eigið með Madonnu í staðinn.
Rósa Guðmundsdóttir,
Helgafellsbraut 6,
900 Vestmannaeyjum.
Halló, kæru safnarar!
Ég á mikið af erlendum frí-
merkjum og vil skipta á þeim fyrir
íslensk frímerki.
Ásdís B. Jóhannesdóttir,
Sléttahrauni 34,
220 Hafnarfirði.
Kæru safnarar!
Ég er að kafna í myndum og
alls konar dóti með New Kids on
The Block, Roxette, Söndru, Simp-
son-fjölskyldunni, Michael Jackson,
Skid Row, Metallica, U2, R.E.M.,
Duran Duran, Bros, Depeche
Mode, Richard Chamberlain,
James Dean, Patrick Swayze, Nir-
vana, Guns N’ Roses og ótal
mörgum öðrum. Ég á líka spil, lím-
miða, frímerki, gömul og ný, einnig
frímerki með frægu fólki og heim-
ilisföng. í staðinn vill ég fá allt með
Madonnu, veggmyndir, risa-vegg-
myndir, límmiða, texta, bara allt.
Ragnheiður Bjarnadóttir,
Sunnuhvoli, 560 Varmahlíð.
Kæru safnarar!
Ég er mikill aðdáandi New Kids
... og þigg hvað sem er með þeim.
í staðinn get ég látið límmiða og
veggmyndir með Kevin Costner,
Scorpions, Jason Donovan, Guns
N’ Roses, Chesney Hawkes, A-
HA, Depeche Mode, KLF, Arnold
Schwarzenegger, David Hassel-
hoff, Matthias Reim, R.E.M., Blue
system, PUR, Simply Red, Bros o.fl.
Kristrún Rós Rósmundsdóttir,
Barkarstöðum, 861 Hvolsvelli.
Kæru safnarar!
Ég safna bókamerkjum, límmið-
um, frímerkjum og munnþurrkum.
í staðinn læt ég spil, límmiða og
barmmerki.
Svanhvrt Heiga Rúnarsdóttir,
Skólavörðustíg 25,
101 Reykjavík.
Safnarar!
Ég safna öllu með Bryan Ad-
ams og Sálinni. í staðinn læt ég
frímerki frá nærri öllum löndum,
gömul og ný;
Elva B. Ágústsdóttir,
Samtúni 34, 105 Reykjavík.
Kæru safnarar!
Ég safna öllu með New Kids og
Michael Jackson og gef f staðinn
úrklippur með Valdimar Grímssyni,
Ragnheiði Runólfsdóttur, Kevin
Costner, Sinead O’ Connor,
Madonnu, R.E.M., Billy Bragg, Nir-
vana, Bubba, Grétari Örvarssyni,
Guðmari Þór Péturssyni, Nýrri
danskri, Keith Coogan og Sykur-
molunum.
Kristjana M. Ásbjömsdóttir,
Hótel Djúpuvik, 522 Kjörvogur.
Hæ, hæ, safnarar!
Ég vil gjarnan fá allt sem teng-
ist hljómsveitinni Queen. í staðinn
læt ég íslensk frímerki.
Erna Rún Einarsdóttir,
Ystaseli 30, 109 Reykjavík.
Halló, safnarar!
Ég vil gjarnan skipta á frímerkj-
um við einhvern á aldrinum 13-100
ára, bæði á útlenskum og íslensk-
um merkjum. Ég get líka látið
veggmyndir, límmiða, munnþurrk-
ur og bréfsefni í staðinn.
Auður Lilja Davíðsdóttir,
Aðalstræti 39, 470 Þingeyri.
Halló, safnarar!
Ég er að safna spilum og mig
langar til að skipta við aðra safn-
ara. Ég get líka látið munnþurrkur,
límmiða og veggmyndir í staðinn
fyrir spil.
Sigurbjörg R. Arnardóttir,
Arnarsíðu 12C, 603 Akureyri.
Kæru safnarar!
Ég vil gjarnan fá allt sem teng-
ist Jodie Foster, Wendy James,
Lindu Hamilton, Nirvana, Lara
Flynn Boyle og Sheryl Lee úr Twin
Peaks. í staðinn læt ég ýmislegt
með Madonnu, Tom Cruise, Skid
Row, New Kids on The Block,
Johnny Depp, Michael Jackson,
Marilyn Monroe, Danni Minogue,
Jason Donovan, Mötley Crue,
Paula Abdul og Ellen Barkin.
Halldór G. Guðmundsson,
Austurbergi 30,111 Reykjavík.
Kæru safnarar!
Ég safna spilum, íslenskum og
útlenskum frímerkjum, barmmerkj-
um og öllu sem tengist Bryan Ad-
ams. I staðinn læt ég veggmyndir
með Jason Donovan, David
Hasselhoff, A-Ha, Vanille lce, Bon
Jovi og Jon Bon Jovi, Roxette, Lisa
Stansfield, Tom Cruise, Europe,
einnig veggmyndir og úrklippur
með Michael Jackson og Janet
Jackson.
Katrín Sigrún Tómasdóttir,
Setbergi 20, 815 Þorlákshöfn.
Kæru safnarar!
Ég safna öllu með Queen, bæði
nýju og gömlu. í staðinn fáið þið
veggmyndir með A-Ha, Rob Lowe,
Tom Cruise, bréfsefni og munn-
þurrkur.
Elísabet Snædís Jónsdóttir,
Holtagötu 3, 520 Drangsnesi.
Halló, safnarar!
Ég á hérna stafla af alls konar
veggmyndum með Van Halen,
Guns N’ Roses, Skid Row,
2.A.Guns, Alice Cooper, Mötley
Crue, Tesla, Ozzy, Europe
Posters, AC Dc, Trixter, Badlands,
Queensryche o.fl. í staðinn vil ég fá
allt sem tengist Queen, Metallica,
Nirvana, Steelheart og Slaughter.
Þórey Bjarnadóttir,
Kálfafelli II, 781 Höfn.
Kæru safnarar!
Ég safna öllu með New Kids on
The Block. í staðinn get ég látið
margt með mörgum, ýmislegt með
ýmsum, munnþurrkur, alls konar
límmiða, bréfsefni, eiginhandará-
ritanir, ilmvatns-sýnishom og fleira.
Mig vantar líka nokkra búta í búta-
veggmyndina með NKOTB.
Salome Sigurðardóttir,
Hlíðarvegi 14,
415 Bolungarvík.
Hajló, safnarar!
Ég safna veggmyndum og eig-
inhandaráritunum með Kevin
Costner, Arnold Schwarzenegger,
Anthony Hopkins, Judy Foster o.fl.
í staðinn læt ég veggmyndir með
NKOTB, Nirvana, Guns N’ Roses,
Roxette og Army of Lovers. Ég á
líka mikið af úrklippum með Army
of Lovers og fleirum.
Jóhann H. Gunnarsson,
Krummahólum 8,
4A, 111 Reykjavík.
Hajló, safnarar!
Ég safna spilum, lyklakippum
og erlendum frímerkjum. í staðinn
get ég látið spil, barmmerki og ís-
lensk frímerki.
Dagný Ósk Halldórsdóttir,
Magnússkógum III,
371 Búðardalur.
Safnarar!
Ég er mjög mikill aðdáandi New
Kids og vil allt með þeim. Ég get
látið í staðinn myndir af Lísu Stan-
field, Kevin Costner, Richard Marx,
Marky Mark, Europe, Michael
Jackson, Roxette, Salt and Peppa
og límmiða með MC Hammer,
Simpson, Chesney Hawkes, Rox-
ette, úrklippur með Kylie Minogue,
söngtexta með Queen, Genesis,
Roxetta, MC Hammer og úrklipp-
ur og veggmyndir með ýmsum.
Sigurrós Einarsdóttir,
Heiðarhrauni 32a,
240 Grindavík.
S 8 Æ S K A N