Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.12.1992, Qupperneq 73

Æskan - 01.12.1992, Qupperneq 73
aria. í leikherberginu var alltaf kom- ið saman á hrekkjavökunni og svo var gengið í hús í búningunum. Tvö ár í röð voru Donni og Mark klædd- ir sem ballettdansmeyjar og fullyrða að það sé hlutur sem muni seint gleymast. Sumir tala nú um Donna sem „Þann villta" en þegar hann var yngri var hann mjög hlédrægur. Með árun- um breyttist hann, varð fyndnari en áður, opnari og sóttist meir eftir at- hygli. Hann segist sjálfur vera skyn- samur, mjög skynsamur, kannski of skynsamur! Donni og þrír vinir hans, þeir Billy, Eric og Jamie, stofnuðu hljómsveit þegar hann var á tólfta ári. En þetta varð aldrei neitt meira en bílskúrs- hljómsveit. Þegar Donni heyrði fyrst rabb sömdu hann og Mark verk sem var fimm blaðsíður. Þeir notuðu texta frá rabbsveit en breyttu nöfnum hér og þar. Það var kallað „The Ronald Reagan Rap“. Vinkona Donna sagði honum að María nágranni hennar væri að leita að krökkum í hljómsveit. Donni ætl- aði að fara í reynsluupptöku en hafði aldrei tíma til þess. Dag einn kom María til að sækja hann en Donni var þá að hjálpa pabba sínum. Hún sagðist koma aftur seinna og það gerði hún. Donni og Markfóru saman og komust báðir inn. Mark hætti eftirfimm mínútur! Hann sagði að þetta væri ekki sinn stíll. En Donni hangir þarna enn...! Salóme Sigurðardóttir, Bolungarvík: GAMALT OG Nm DONNIE WAHLBERG fæddist 17. ágúst 1969 í Dorchester sem er hverfi í Boston. Á þeim tíma átti fjölskylda hans heima í íbúð þar en keypti ekki hús fyrr en árið 1974 þegar Donnie (hér eftir Donni) var orðinn fimm ára. Hann var sá áttundi af níu börnum foreldra sinna, Ölmu Conroy og Donalds Ed- monds Wahlbergs. Elst er Debbie, svo koma Arthur, Michelle, Paul, Jimbo, Tracy og Bobby, þá Donni og loks Mark sem er tveimur árum yngri en hann. Þau eiga ættir að rekja til Svíþjóðar en hafa þó alla tíð átt heima í Boston. Þau Alma og Dónald skildu fyrir mörgum árum. í húsinu, sem þau keyptu, voru Arthúr og Páll látnir vera saman í herbergi, systurnar þrjár í öðru og fjórir yngstu bræðurnir í hinu þriðja. í öllum barnaherbergjunum voru koj- ur. Donni hefur aldrei verið hrifinn af að vera einn. Hann er svo mikil félagsvera. Eins og títt er á meðal systkina, og þá kannski frekar bræðra, var ekki óalgengt að deila um hver væri sæt- astur, kaldastur, hraustasturo.s.frv. En þessi hópur stóð þó alltaf saman þegar á reyndi. Ef einhver bræðr- anna lenti í áflogum létu hinir sig málið varða og komu til hjálpar. Þegar Donni var ungur var hon- um mjög annt um að reyna að stilla til friðar alls staðar, þar sem ólæti voru, og tókst það jafnan enda mik- ill sáttasemjari í eðli sínu. Og þótt hann nú sé orðinn fullorðinn mað- ur á hann enn mjög erfitt með að yf- irgefa fólk sem er ósátt. í hverri viku spilaði öll fjölskyld- an bingó heima. Donni vildi auðvit- að vinna en varð sár af því að amma hans, Nana sem nú er dáin, var alltaf heppnari en hann. Mamma hans fór oft með systk- inin í bílferðir, á veturna til að sjá ÞRIÐJI HILUTI jólasveininn en á sumrin á strönd- ina. Börnin voru vön að fara niður á strönd klukkan átta um morguninn og koma ekki heim fyrr en um kvöld- matarleytið. Á kvöldin fóru þau stundum í bíó eða horfðu á sjón- varpið í svefnherbergi foreldranna en þá sofnuðu þau eiginlega strax. Hrekkjavakan var mikið fyrirbæri á heimili Wahlberg fjölskyldunnar. Krakkarnir áttu leikherbergi í kjallar- anum sem foreldrar þeirra gerðu að draugahúsi, dulbjuggu sig sem drauga og reyndu að hræða krakk- Æ S K A N 7 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.