Æskan

Årgang

Æskan - 01.12.1992, Side 75

Æskan - 01.12.1992, Side 75
SKEMMIR TENNUR Undanfarin ár hefur færst í vöxt að börnum og unglingum séu gefin svonefnd sælgætisalmanök, sem ætluð eru til að opna eitt hólf hvern dag jólaaðventunnar. Afleiðingin hefur orðið sú að börnin hafa vanist á að neyta sælgætis minnst einu sinni á dag í langan tíma. Þetta er aftur á móti eitt af því sem heilbrigðisyfirvöld á Norðurlöndum hafa barist mest á móti og reynt að takmarka sælgætisátið við í mesta lagi eitt skipti í viku sbr. svonefnt Laugardagssœlgceti Það er betra fyrir tennurnar að við borðum allt sæl- gætið í einu í stað þess að smánarta í það í tíma og ótíma. Tennurnar liggja í sýrubaði í u.þ.b. hálftíma í hvert sinn sem sykurs er neytt. Sykur er vanabindandi Tannverndarráð

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.