Æskan - 01.12.1994, Page 3
efnisyfiiu.it
Með hjartahlýjuna eina... Rætt við Alfrúnu og Gunnlaug, leikara i
Snædrottningunni - bls. 12______________________________
1 Kæru lesendur!
Það líður að jólum og eftirvænting
gagntekur hugi okkar. Við hlökkum
til vegna þess að þá ríkir hátíðar-
blær, góðvild ræður ferð og við rifj-
um upp þann atburð sem tendraði
skærasta Ijósið í lífi okkar. Við
hlökkum líka til að njóta leyfis frá
námi og störfum, að hitta skyld-
menni sem við ekki höfum séð um
hríð - og að sjálfsögðu til að fá og
gefa gjafir.
Eflaust hafið þið fundið þá gleði
sem hitar best um hjartarætur, þá
sem sprettur af því að gleðja aðra.
Þið vitið líka vel að gjafir eru ekki
það eina sem gleður heldur hvers
konar hjálp- og hugulsemi, hlýja og
glaðværð.
Margrét Jónsdóttir skáldko
fyrrum ritstjóri Æskunnar, vék að því
í ávarpi til lesenda um jólin 1936 hve
miklu glaðværð og góðvild geta
skipt:
Æs
ona,
»;
„En við sjálf? Ef við gætum nú
glaðst svo innilega við komu jól-
anna að okkur mætti takast að
varpa birtu umhverfis okkur.... Hver
og einn sem yfirvinnur myrkrið í
sjálfum sér og lætur hið góða í sál
sinni ráða, hann hjálpar til að breiða
út birtu hinnar sönnu jólagleði.
IOE gleðja þann sem grætur
er göfgast starf á jörð,
að bæta úr neyð og böli
er besta messugjörð,
að lífga Ijós í húmi
og lýsa upp myrkraból
það er með helgum hætti
að halda kristin jól. “
G IÓ
Ð
Guð gefi okkur öllum gleðileg jól,
Karl Helgason.
ngur.
Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, 3. hæð. Sími ritstjóra er 10248; á afgreiðslu blaðsins 17336; á
skrifstofu 17594 • Áskriftargjald síðara misseris 1994: 1996 kr. • Gjalddagi er 1. september.
Lausasala: 520 kr. • Póstáritun: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík • 1. tbl. 1995 kemur út 5.
febrúar. • Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Karl Helgason, hs. 76717 • Framkvæmdastjóri:
Geirþrúður Kristjánsdóttir • Útlit og umbrot: A FJÓRIR (Hjörtur Guðnason) • Teikningar: Hall-
dór Þorsteinsson • Litgreiningar og filmuvinna: Offsetþjónustan hf. • Prentun og bókband:
Prentsmiðjan Oddi hf. • Útgefandi er Stórstúka fslands I.O.G.T. • Æskan kom fyrst út 5.
október 1897.
VIÐTÖL OG GREINAR
4 Hugvekja á aðventu
10 Þróunarsamvinnan bætir lífskjör barna á
Indlandi
12 Með hjartahlýjuna eina...
Rætt við leikarana Álfrúnu og Gunnlaug
18 Jólasveinar á íslandi
21 Prinsinn sem strauk að heiman
- Spjallað við Helga Bachmann, níu ára
rithöfund
24 „Mér þykir skemmtilegast að synda"
segir Emma Rakel á Akranesi
28 „Og nú skal ég segja þér leyndarmál"
Viðtal við Guðrúnu Helgadóttur alþingis-
mann og rithöfund
43 Trítiltoppur tröllastrákur
48 Flóttafólk frá Rúanda
60 íslandsferð fjölskyldunnar
64 Söngvarakeppni Æskunnar
72 Vinaball í Árseli
SÖGUR OG LJÓÐ
6 Gjöf barnsins
7 Á jólunum — Ijóð
11 Tökubarn - Ijóð
22 Lagið var heims um ból
58 Vitavörðurinn
63 Barnfóstrustörfin
TEIKNIMYNDASÖGUR
52 Eva og Adam
68 Björn Sveinn og Refsteinn
76 Dagbók Berts
ÞÆTTIR
8 Frímerkjaþáttur
34 Æskupósturinn
45 Poppþátturinn
50 Aðdáendum svarað:
Vinir vors og blóma
70 Æskuvandi
ÝMISLEGT
15,26, 27, 33, 57, 66, 67 Þrautir
16 Föndur
31 Skrýtlur
36 Leikir fyrir alla
37 Jólasælgæti
54 Spurningaleikur
62 Pennavinir
74 Lestu Æskuna?
75 Vinsældaval Æskunnar
78 Verðlaunahafar og lausnir
á þrautum í 7. tbl.
VEGGMYNDIR
Vinir vors og blóma
Dos Pilas
Á forsíðu eru Saga Úlfarsdóttir og jólasveinninn.
Ljósmynd: Sigurður Stefán Jónsson.
Æ S K A N 3