Æskan

Årgang

Æskan - 01.12.1994, Side 9

Æskan - 01.12.1994, Side 9
eru hjarðmennirnir að gæta fjárins er engillinn birtist þeim. Það síðasta, 60 penný að verðgildi, er með mynd vitringanna úr austri. Frímerkin eru prentuð hjá The House of Questa. Hollensku Antillueyjarnar senda frá sér jólakort, auk frímerkja á ári fjölskyldunnar. Þá gáfu Sameinuðu þjóðirnar út sex frímerki um efnið Fólksfjölgun og þróun. Sýna þau börn að margs konar leik. íslensku jólafrímerkin eru að þessu sinni teiknuð af Magnúsi Kjartanssyni listmálara og grafik- listamanni. Myndefnið nefnir hann Bylgju kærleikans. Hin svífandi kær- leiksbylgja jólahátíðarinnar faðmar bæði menn og skepnur. Klukkan er sex á aðfangadagskvöld. Jólin eru komin á íslandi. Gleðileg jól! Sigurður H. Þorsteinsson. FRÍ.YlEiRKJAFfHFTl ISLAF1D ISLAhD Færeysku jólafrímerkin i hefti. Brúsjökuls kvæðið. Islensku jólafrimerkin. i rim.crkcha fn-. Mamp BookK t. Brkfmarkcnlnrfuhcn. (jrnd tlc Timbrc: Fríniprkja h efl i Barnafrimerki Sameinuðu þjóðanna. Jólasveinar á leið til byggða. «° wmm Æ S K A N 9

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.