Æskan

Årgang

Æskan - 01.12.1994, Side 11

Æskan - 01.12.1994, Side 11
Ég horfi í undrun á heiminn og þig, á hönd þína og Ijósa kinn. Þú komst til mín, barn mitt, á kyrrlátri stund. Og ég kyssti þig, vinur minn. Og andlit þitt var eins og viökvœmt bióm sem vex upp í himininn. Þaö var eins og Cuö heföi vitjaö mín. Ég veit ekki hvaö þaö er. En ekkert í heiminum öllum er til sem ann ég meira en þér. Þig aldrei ég undir brjóstum bar en ég ber þig í hjarta mér. Gunnar Dal. Höfundur var lengi kennari og er heimspekingur og skáld. Fjöldi bóka hefur komib út eftir hann, einkum heimspekirit og Ijóbabœkur. Æskan gaf 1990 út úrval Ijóba hans, Raddir morgunsins. Ljóbib Tökuþarn hefur ekki birst ábur. Æ S K A N 7 7

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.