Æskan

Årgang

Æskan - 01.12.1994, Side 27

Æskan - 01.12.1994, Side 27
ÞRAUTIR Þrír fá verðlaun fyrir hverja þraut. Velja má eitt af þessu: Lukkupakka, tvo pakka af körfuknattleiksmyndum, bók (sjá lista á bls. 74), einn árgang af Æskunni 1978- 1988 (nema 1985)/Enginn fær þó verð- laun fyrir fleiri en eina þraut. Því fleiri lausnir sem þú sendir þeim mun meiri möguleika hefur þú á að hreppa verðlaun. Rífðu blaðsíðurnar ekki úr Æsk- unni. Skrifaðu lausnir á annað blað og sendu þær allar saman í einu bréfi til Æskunnar, pósthólf 523, 121 Reykjavík - fyrir 10. janúar nk. Þarna þramma nokkrir „nissar", eða jólasveinar að dönskum hætti.JHvað heita þ^ir? AAABBEEFGIIIILLMNNORRRXO Æ S K A N 2 7

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.