Æskan - 01.12.1994, Blaðsíða 35
tt-t;
sendar af lesendum.
Veggmynd og dálítill
glaðningur fylgir hverju
blaði. En munið að það er
að sjálfsögðu á dönsku.
Heimilisfang þess er:
Penny - Postboks 2470,
1024 Kobenhavn,
Danmörku.
Kær kveðja,
S.B.
Svar:
1. Svala er ein af þeim
sem koma til greina.
2. Við hættum því
þegar dró aftur úr áhuga
krakka á að eignast lím-
miða en munum athuga
hvort það verði tekið upp
aftur.
Þakka þér fyrir orð-
sendingu til hestamanna.
HÁRIÐ
Kæra Æska!
1. Ég er sammála „Fræi
á malbiki" um rokkóperuna
Hárið. Ég fór í byrjun
september og skemmti
mér frábaerlega vel. Mér
fannst Jóhann G. Jóhanns-
son mjög góður sem Voffi.
Gætuð þið tekið viðtal við
hann?
2. Hvað varð um þá sem
léku aðalhlutverkin í kvik-
myndinni „Hair“? Hafa þeir
ekki sést í öðrum kvik-
myndum?
3. „Fræið á malbikinu"
spurði einnig um geisla-
diskinn Hárið. Hvenær
kemur sá nýi út?
4. Gætuð þið haft viðtal
við Emiliönu Torrini í
„Spoon“ eða umfjöllun um
hljómsveitina?
Þakka gott blað!
Hárið.
Svar:
1. Jóhann G. svaraði
aðdáendum í 2. tbi.
Æskunnar 1989. Athugað
mun hvort tekið verður
viðtal við hann bráðlega.
2. Treat Williams lék
aðalhlutverkið í kvik-
myndinni Hárinu. Hann er
þekktur leikari. Á öðrum
mun lítið hafa borið
síðan. Milos Forman var
leikstjóri og hefur getið
sér gott orð sem slíkur
undanfarin ár.
3. Flugfélagið Loftur
hf. hefur hætt við að gefa
út aðra geislaplötu að
sinni. Hennar má þó
vænta síðar.
BJARKI
Kæri Æskupóstur!
Kærar þakkir fyrir
frábært blað. Eva og Adam
er mjög góð myndasaga.
Mig langar til að biðja
þig um að taka viðtal við
Bjarka Sigurðsson hand-
við rætt við Bjarka!
Viðtalið birtist í 3. tbl.
1990. Eftir áramótin
verður spjallað við ein-
hverjar af handknatt-
leikshetjum okkar.
FÆÐINCAR-
DA6AR FRÆCRA...
Sæll, Æskupóstur!
Þökk fyrir frábært blað.
Hér koma fæðingardagar
nokkurra hljómsveitar-
manna:
„Take That“:
Gary: 20.11.1971,
Howard: 28.4. 1970,
Jason: 10.7.1970,
Mark: 27.1. 1974,
Robert: 13.2. 1974.
„East Seventeen":
Tony: 21.10. 1970,
Brian: 18.8. 1974,
John: 26.3. 1971,
Terry: 21.7. 1974.
knattleiksmann í Víkingi og
jafnvel hafa hann í
þættinum í mörgum mynd-
um. Mér finnst ósanngjarnt
að það skuli hafa verið rætt
við alla nema hann.
í 8. tbl. voru birtir
fróðleiksmolar um Ná-
granna, aðra en Debbie.
Getur einhver sagt mér
eitthvað um hana?
Aðdáandi.
Svar:
Þakka
þakkirnar!
Að sjálfsögðu höfum
þér fyrir
„Cappella":
Rodney: 19.12. 1969,
Kelly: 19.3. 1972.
Kisa.
Þakka þér fyrir, Kisa.
Meira verður birt síðar.
FRÍMERKJA-
SÖFNUN
Kæra Æska!
Ég safna frímerkjum frá
Norðurlöndum og vona að
einhver lesenda þinna vilji
skipta á merkjum við mig.
Turid Myklebust,
St. Olavs Gt. 37,
2000 Lillestrom, Noregi.
BARNFÓSTRUR
SECJA FRÁ...
Kæra Æska!
Ég þakka fyrst gott blað.
Mig langar til að biðja
ykkur að taka viðtal við
barnfóstrur þekktra söngv-
ara hér á íslandi, t.d.
Stebba Hilmars eða Bubba
Morthens. Mig langar mikið
til að vita hvernig er að
vera barnfóstra þekktra
söngvara.
A.
Svar:
Þakka þér fyrir at-
hyglisverða hugmynd.
Málið verður kannað.
ÁÐURBIRT
Besta Æska!
Ég hef aldrei skrifað
áður. En nú langar mig til
að fræðast um Pláhnetuna
- hvenær strákarnir eru
fæddir og fleira. Mig langar
líka til að eignast vegg-
mynd með þeim.
Gætir þú fengið Stebba
Hilmars í þáttinn í mörgum
myndum?
Ein forvitin.
Svar:
í 1. tbl. 1993 svöruðu
hljómsveitarmennirnir í
Pláhnetunni aðdáendum.
Blaðinu fylgdi veggmynd
af þeim. Stefán hefur líka
birst í mörgum myndum.
Ef þú hefðir undirritað
bréfið með fullu nafni og
heimilisfangi hefðum við
sent þér blaðið!
Kærar þakkir fyrir bréf til
Æskunnar!
Þegar þið lesið svar við
bréfi frá Einni forvitinni
sjáið þið að það skiptir
máli að undirrita þau
réttilega.
Njótið jólaleyfisins!
„Hittumst" heil á nýju ári!
Æ S K A N 3 S