Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1994, Blaðsíða 48

Æskan - 01.12.1994, Blaðsíða 48
FLÓTTAFÓLK FRÁ RÚANDA En gæfan var drengnum hliðholl. Nokkrum dögum síðar fundu starfs- menn Rauða krossins systur hans. hefja síðan skipulega leit að foreldr- um barnanna, systkinum eða ætt- mennum. Öllum upplýsingum er safnað saman í gagnabanka. Þetta er erfitt starf og oft árang- urslaust eins og Maríanna Csillag fulltrúi Rauða kross íslands komst að. Einn daginn þegar hún var stödd við landamærin fann hún tíu ára strák. Hann bað hana að hjálpa sér því að hann væri einn. Faðir hans hafði verið felldur í Rúanda en móðir hans var mikið veik og varð eftir þar. Hann hafði farið að landamærunum í fylgd systur sinnar en orðið viðskila við hana á leiðinni. Maríanna fór með hann á munaðarleysingjahæli sem Rauði krossinn rekur. Líkurnar á því að hann fyndi systur sína aftur voru taldar einn á móti 300.000. Hér er litill drengur með grautarskál. Maturinn er fábreyttur og algengast að fólk borði graut gerðan ur hveiti, oliu og örlitlu af sykri. í sumar flýði yfir ein milljón manna frá Rúanda til nágrannaríkisins Saír eftir blóðug átök Tutsi og Hutu þjóðflokkanna sem byggja Rú- anda. Flestir þessara flótta- manna eru nú í búðum þar sem þeir fá mat, hreint vatn, lyf, teppi og eitthvert skjól. Á flóttanum týndu tugir þúsunda barna foreldrum sínum og systkinum. Nú leitast stór hópur starfs- manna Rauða krossins við að sameina fjölskyldur á ný með því að skrá flótta- mennina Strákurinn, sem Marianna hjálpaði, búinn að finna systur sína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.