Æskan

Årgang

Æskan - 01.12.1994, Side 49

Æskan - 01.12.1994, Side 49
Á leið frá Rúanda til landamæranna við Sair. Flóttafólkið tekur með sér allar eigur sinar. Margir hafa særst í átökunum í Rúanda og jafnvel misst útlimi. Rauði krossinn starfrækir þar sjúkrahús og gervilimasmiðju. Flóttafólkið dvelst í kofum. Áður en regntiminn hefst er þvi gefið plast til að þekja þá. Kofarnir standa mjög þétt. Skort- ur er á hreinu vatni og hreinlætis- aðstaða léleg. Því er nauðsynlegt að hreinsa vatn og byggja kamra til að koma i veg fyrir smitsjúk- dóma. (Texti og myndir eru frá Rauða krossi íslands). Æ S K A N 4 9

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.