Æskan - 01.12.1994, Qupperneq 50
AÐDAÉNDUM SVARAD
VINIR VORS OG
BLÓMA
Þessi listi var sendur strákunum í
hljómsveitinni Vinum vors og blóma meö
beiðni um svör. Að sjálfsögðu brugðust
þeir vel við...
1. Fullt nafn/gælunafn
2. Fæðingardagur og -ár
3. Kvæntur eða trúlofaður? Börn?
4. Hlutverk í hljómsveitinni:
5. Leikur á önnur hljóðfæri...
6. Nám í tónlistarskóla:
7. Starfsréttindi/ próf / starf:
8. Stefnir að (nám/starf):
Eftirlætis-
9. lag (nú og sem barn/unglingur):
10. tónlistarmaður/hljómsveit
(nú og fyrr):
11. íþrótt (sem stunduð er
eða fylgst með):
12. íþróttamaður:
13. leikari:
14. rithöfundur (nú og miklu fyrr...)
skáldsaga/barnabók:
15. Ijóðskáld (Ijóð):
16. klæðnaður á unglingsárum:
17. spakmæli eða málsháttur:
18. Hvað um prakkarastrik?
19. Ánægjulegasti atburður á ævinni:
20. Afstaða til ávana- og fíkniefna:
21. Orðsending til aðdáenda:
2. 11.2. 1974.
3. Á kærustu - og þriggja ára dóttur
sem heitir Amelía Ruth.
4. Trommuleikari, túlkur og fulltrúi hljóm-
sveitarinnar á alþjóðavettvangi.
5. Kann dálítið á píanó.
6. Er í námi í Tónlistarskóla FÍH.
8. Að verða tónlistarkennari og kenna þá
helst unglingum.
9. Nú: „Skunk Funk“ með Breckers
Brothers, „Birdland" með Weather
Report. - Áður: Riddari götunnar með
HLH.
10. Tónlistarmaður: Sting. - Eftirlætis-
hljómsveit nú er Yellowjackets en áður
var það Simple Minds.
11. Fylgist mjög vel með handknattleik.
12. Staffan Olsson sem leikur með
sænska landsliðinu.
13. Robert De Niro.
14. Ég hafði mjög gaman af Ævintýra-
bókunum.
16. Ég hafði dálæti á hippafötum.
18. Þau voru og eru svo rosaleg að ég
vil helst ekki tala um þau.
19. Ástin mín hún Hulda Birna.
20. Maður getur auðveldlega verið án
þeirra.
21. Verið þið sjálf...!!!
1. Gunnar Þór Eggertsson / Gunni
(„Grollsons").
2. 29.11. 1973.
3. Á engin börn og er enn þá að leita að
hinni einu sönnu.
4. Spila á alls kyns strengjahljóðfæri en
þó einkum gítar (þvælist þó aðallega fyr-
ir).
5. Já, fikta við trommur/bassa og hef
einnig hug á að læra á píanó.
6. ( æsku stundaði ég nám við tónlistar-
skóla á Húsavík og á unglingsárum
einnig í Grundarfirði á Snæfellsnesi.
7. Ég hef lokið námi á rafiðnaðarbraut
Fjölbrautaskólans í Breiðholti en vinn
eingöngu með hljómsveitinni.
8. Stefni að námi á annarri braut og jafn-
vel síðar að nema tónlist erlendis (það er
draumurinn).
9. „Brothers in Arms“ hefur verið eftir-
lætislag mitt frá því í æsku. En á seinni
árum hef ég „fílað“ lög svo sem „One“
með U2 og mörg með Sting.
10. Sting, U2, Eric Clapton, Seal, Sade -
svo að fáeinir séu nefndir. Ég kann að
meta margs konar tónlist.
11. Knattspyrna. Ég stundaði hana áður
fyrr en fylgist aðallega með henni núna.
12. „Mæks Holve“ (Magnús Helgi) körfu-
boltamaður hjá Fylki.
13. Tom Hanks, Robert De Niro, Grétar
Örvars í Sjónvarpsmarkaðnum og aðrar
stórstjörnur.
14. Þeir eru margir núna en einkum Hall-
dór Laxness. „í denn“ fannst mér
skemmtilegt þegar móðir mín las fyrir
mig sögur eftir Astrid Lindgren.
15. Halldór Laxness (Sjón).
16. Rifnar 501 og „cool“ skyrtur.
17. Batnandi manni er best að lifa.ö^~^_
18. Ég var ákaflega (prúður og stilltur)
ungur drengur!
19. Þegar ég leit dagsins Ijós.
20. Ég er mjög á móti alls kyns fíkniefn-
um og þess háttar ávana og ég reyki
ekki.
21. í almáttugs bænum haldið áfram að
hlusta og hafa gaman af tónlistinni sem
ég og félagar mínir flytja því að þið eru
„langflottust".
1. Njáll Þórðarson / „Nilsmaster, Mast-
er, Ronald" og að sjálfsögðu Njalli.
2. 7.1. 1974. Steingeit. Mjög íhaldssam-
ur.
3. Ólofaður og barnlaus.
4. Hljómborðsleikari og syng allar kven-
raddir.
5. Túba, básúna, blokkflauta og píanó.
6. í tónlistarskólanum í Stykkishólmi i
nokkur ár og núna er ég í einkatímum
hjá Karli Möller píanósnillingi.
7. Fjórar annir í fjölbrautaskóla og Iðn-
skólanum í Reykjavík.
8. Ljúka stúdentsprófi fyrir aldamót.
9. Ave Maria eftir Schubert. - Áður fyrr
„Take the Long Way Home“ með
Supertramp.
10. Sting, U2, Supertramp og Toto svo
að fáir séu nefndir.
11. Keila í keilufélaginu Jobba.
12. Gunnar Möller.
13. Kristy Swanson - einnig sú falleg-
asta á jörðinni.
15. Þorsteinn G. Ólafsson.
16. Ég held að hann hafi verið mjög
venjulegur, frekar látlaus.
17. Allt er gott í hófi.
18. Einu sinni falsaði ég lottótölur þegar
potturinn var fjórfaldur og sýndi foreldr-
5 0 Æ S K A N