Æskan - 01.12.1994, Blaðsíða 51
um mínum. Ég held aö þau séu nýbúin
að ná sér eftir þetta prakkarastrik!
19. Stofnun hljómsveitarinnar Vina vors
og blóma - og þegar tekið var tilboði
okkar um að leika á þjóðhátíð í Eyjum í
sumar.
20. Eitt leiðir af sér annað og þú ert ekki
minni maður með því að segja nei.
21. Þökk fyrir að vera til. Við erum rétt
að byrja!
1. Þorsteinn Gunnar Ólafsson / Steini
„Stonweld".
2. 23.8. 1973.
33. Nei / nei.
4. Syng og sé um fjármálin.
5. Já, s.s. trompet, tamborínu, munn-
hörpu, gítar, hljómborð, trommur og
fiðlu.
6. I Stykkishólmi hjá Daða. Ég lærði á
trompet, blokkflautu, orgel og trommur.
7. Nemi.
8. Er að Ijúka námi í MH og stefni i Há-
skólann.
9. Nú: „Fade into You“ með Mazzy Star.
Áður: Ford ‘57 með Mannakornum.
10. Nú: Sting. -Áður: Duran Duran.
11. Ég er ekki aðeins formaður Keilufé-
lagsins Jobba heldur líka félagi.
12. Magnús Helgi og Gunnar Möller.
13. Tom Hanks.
14. Nú: Bogi Þór Sigvaldason. - Skáld-
saga: „Brave New World.“
Áður: Einar Kárason. - Bók: Þunktur,
punktur, komma, strik.
15. Ljóð: Sonnetta 73 e. Shakespeare. -
Skáld: Sjón.
16. Köflóttar skyrtur og gallabuxur.
17. Ekki spyrja með spurningu.
18. Þegar við Njalli unnum það einstaka
afrek að eyðileggja lakkið á glænýjum bíl
með því að sandpússa hann - þá aðeins
tveggja ára!
20. Ég er á móti reykingum og fíkniefn-
um.
21. Okkur þykir afar vænt um ykkur öll.
1. Siggeir Pétursson.
2. 14. mars 1973.
3. Er hvorki kvæntur né trúlofaður. /
Ekki svo ég viti.
4. Bassaleikari og kóngur.
5. Balabassa og vinnukonugripin á gítar.
6. Einkatímar hjá Lalla Hné í Stykkis-
hólmi á yngri árum.
7. Skipstjórnarréttindi. / Skipstjóri og
poppari.
8. Einhverju sem gefur góðar tekjur.
9. Kalli sæti með Tilveru. - Áður fyrr:
„Hey-a Hey-a“ með Blaze.
10. Galaxy í hljómsveitinni Kremingu og
áður fyrr hljómsveitin Ber að ofan.
11. Stunda keilu í keilufélaginu Jobba.
12. Mæks Holve (Maggi Helgi) í Fylki.
13. Steve Martin.
14. Eftirlætisbarnabók: Tumi og Emma.
15. Sverrir Stormsker.
17. Lifið lífinu - verið einhleyp! („Have
Fun - Stay Single")
18. Ég var alla tíð mjög þægur... Ha, ha!
19. Tilurð hljómsveitarinnar Vina vors og
blóma og stofnun Kóngafélagsins.
20. Ég reyki ekki og er á móti fíkniefnum.
21. Við erum fyrir ykkur!
Ljósmynd: Svenni.
Æ S K A N S 1