Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1994, Blaðsíða 55

Æskan - 01.12.1994, Blaðsíða 55
LIÐ GRUNNSKÓLA GRINDAVÍKUR Brynjar Örn, Daði Rúnar og Margrét Kristin. Farskóli þriggja hverfa, þar sem nú er Grindavík, tók til starfa 1888. 1947 var byggt það skólahús sem enn er kennt í en viðbyggingar voru teknar í notkun 1970 og 1987. - í skólanum eru tæplega 400 nem- endur. 40 eru í 7. bekk. Skólastjóri er Gunnlaugur Dan Ólafsson, aðstoðarskólastjóri Stefanía Ólafsdóttir. Brynjar Örn Gunnarsson Stjörnumerki: Hrútur Eftirlætis- íþróttagrein: Júdó íþróttamaður: Bjarni Friðriksson íþróttalið: Gharlotte Hornets Hver er vinsælasta íþróttagreinin í skól- anum? Það er snjókast (ha ha). Hvaða leikur hefur þér þótt mest spenn- andi? Þegar Njarðvík vann Grindavík I körfuknatt- leik. Ert þú að læra eitthvað sem ekki er kennt í skólanum? Já, píanóleik. Hverjir finnst þér bestu kostir kennara? Þekkir þú Jón Gröndal? Leik hvaða liða vildir þú helst sjá? Grindavík- Lakers Margrét Kristín Pétursdóttir Stjörnumerki: Meyja Eftirlætis- tómstundaiðja: Frjáls dans, að leika knatt- spyrnu, hlusta á tónlist og lemja Boga! leikarar: Eddie Murphy, Johnny Depp, Mel Gibson, Julia Roberts, Whoopy Goldberg, Demi Moore, Harrison Ford, Arnold Schwarzenegger og Kevin Kostner tónlistarmaður: Pétur pabbi Pálsson (ppp) lög: „Zombei" og „I Believe“ sjónvarpsþættir: Grannar, „Melrose Place", „The Nanny“ og Ellen Hvað finnst þér erfiðast við að vera í skóla? Að vakna á morgnana og læra heima. Hverju vildir þú breyta í skólastarfinu? Lengja frímínútur, jóla-, páska- og sumar- leyfi, minnka heimanám, fella niður dönskukennslu. ÆSKILEGIR KOSTIR: Tekur þú þátt í félagsstarfi í skólanum? Já, diskótekum og bekkjarkvöldum og fleiru í sambandi við Þrumuna. En félagsstarfi eða námi utan skólans? Já, ég æfi knattspyrnu og frjálsan dans og er að læra gítarleik. Daði Rúnar Jónsson Stjörnumerki: Naut Eftirlætis- íþróttagrein: Langhlaup íþróttamaður: Pabbi íþróttalið: U.M.F.G. Hver er vinsælasta íþróttagreinin í skól- anum: Knattspyrna og snjókast. Hvaða grein æfir þú? Knattspyrnu. Með hvaða félagi? Ungmennafélagi Grindavíkur. Hvaða leikur hefur þér þótt mest spenn- andi? Bikarúrslitaleikurinn í knattspyrnu milli Grindavíkur og KR. Leik hvaða tveggja liða vildir þú helst sjá? Liverpool - Grindavík. Hver finnst þér besti kostur kennara? Að hann hafi gott skopskyn. Æfingaskóli Kennaraháskóla íslands tók til starfa 1968 og hélt því 25 ára afmæli hátíð- legt í fyrrahaust (sjá næstu síðu). Nemend- ur eru 368, í 7. bekk 44. Hann er venjulegur hverfisskóli. Áður var starfrækt æfingadeild við Kennaraskólann. Skólastjóri er Steinunn Helga Lárusdóttir, aðstoðarskólastjóri Ásgeir Beinteinsson. Eyrún Eggertsdóttir Stjörnumerki: Meyja Eftirlætis- LIÐ ÆFINGASKÓLA KHÍ Eyrún, Skarphéðinn og Tómas Karl. námsgrein: íþróttir rithöfundur: Þorgrímur Þráinsson og Ólaf- ur Haukur Símonarson bækur: Spor í myrkri og Gauragangur Ijóðskáld: Þórarinn Eldjárn Ijóð: Stólar Stundar þú nám utan skólans? En fé- lagsstarf? Ég er að læra á píanó og tek þátt í leiklist í Tónabæ. Hefur eitthvað sérstakt verið gert í skólastarfinu nýlega? Við spiluðum félagsvist fyrir stuttu og erum að fara í skólaferðalag á morgun. Skarphéðinn Þrastarson Stjörnumerki: Vogin Eftirlætis- íþróttagrein: Körfuknattleikur íþróttamaður (íslenskur og erlendur): Ingvar Ormarsson og David Robinson íþróttalið: KR, San Antonio Hver er vinsælasta íþróttagreinin í skól- anum? Körfuknattleikur. í hvaða íþróttafélagi ert þú? KR og æfi körfubolta. Hvaða leikur hefur þér þótt mest spenn- andi af þeim sem þú hefur fylgst með? KR - Njarðvík. Leik hvaða tveggja liða vildir þú helst sjá? KR - „Draumalið" Bandaríkjanna Hver finnst þér besti kostur kennara? Hreinskilni. Tómas Karl Aðalsteinsson Stjörnumerki: Sporðdreki Eftirlætis- tómstundaiðja: Borðtennis leikari: Mike Myers, Tom Hanks hljómsveit: Prodigy lag: No Good sjónvarpsefni: Barnfóstran Hverju vildir þú breyta í skólastarf- inu: Stytta skólatímann. Tekur þú þátt í félagsstarfi utan skólans? Já, ég æfi borðtennis með Víkingi. Æ S K A N S S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.