Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1994, Page 59

Æskan - 01.12.1994, Page 59
En þegar hún opna&i munninn var sem óvebrib næbi valdi á henni. Hún stób á öndinni, fannst hún vera al- veg ab kafna og kom ekki upp nokkru hljóbi. Allt í einu var sem hjartab stöbv- abist í brjósti hennar og hún stirbn- abi af hræbslu. Hvernig var þessu varib meb vitaljósib? Hún gat alls ekki séb þab lengur. Var þab kannski slokknab af því ab hún hafbi ekki gætt þess nógu vel? Og hún sem hafbi lofab Níelsi frænda ab hugsa vel um þab. Ef einhverjir færust hér vib ströndina á sjálfu aöfangadags- kvöldinu og ef Níels ratabi ekki heim í myrkrinu þá væri þab henni ab kenna. Sárhrædd og grátandi sneri Perla litla vib og reyndi ab brjótast heim á leib til ab tendra Ijósiö ab nýju. En hún réb tæpast vib sig í ofviörinu. Þab svipti henni til og þeytti regnkápunni fram yfir höfubib. Regnib dundi nibur eins og hellt væri úr fötu svo ab hún varb strax holdvot. Henni fannst sem ein- hver ísköld hönd hefbi gripib um háls hennar og ætlabi ab kyrkja hana. Hún hljóp og datt á víxl, vissi ekki sitt rjúk- andi ráb, hljóp og datt, hljóp og datt. Og auö- vitab hlaut þessi ferb litlu stúlkunnar ab enda þannig ab hún tapabi alveg áttunum í þessu niöamyrkri og ó- vebri og hafbi ab lok- um enga hugmynd um hvar hún var. Örmagna af þreytu og ótta féll hún á kné, spennti greipar og bab þessa bæn í barnslegri einlægni sinni og trúar- trausti: „Elsku, góbi Jesús á himnum. Kveiktu vita- Ijósib aftur. Láttu ekki neinn deyja úti á hafinu í nótt. Hjálp- abu Níelsi frænda til ab rata heim." Hve lengi hún lá þannig og grét og bab vissi hún ekki. En allt í einu var sem óvebrinu létti og myrkrib viki á braut. Á himninum Ijómabi stór og skær stjarna. Hún sendi gull- inn geislavönd niöur til jarbarinnar svo ab sjórinn, eyjan og vitinn sveip- ubust undursamlegri birtu. Og eftir þessum gyllta geislavendi, sem var eins og gullin brú frá himni til jaröar, kom allt í einu til hennar einhver skínandi vera og lyfti henni upp í fang sitt. „Líttu bara á," sagbi veran bjarta og benti í áttina til vitans. Og Perla litla leit upp og sá sér til mikillar glebi ab Ijós vitans logaöi og varpabi skærri birtu yfir eyna og langt út á haf til hjálpar og huggunar fyrir þá sem þar voru. Allur ótti og örvænting hvarf þeg- ar úr huga Perlu litlu. Hún varb inni- lega glöb og þab var sem af henni létti þungu fargi. Hún vafbi hand- leggjunum utan um hálsinn á ver- unni góbu sem bar hana upp stíginn í áttina til vitans. Þegar hún kom til sjálfrar sín ab nýju lá hún í rúminu sínu. Fegursta jólatré stób á mibju gólfi, yndislega skreytt, meb Ijósi á hverri grein. Jóla- borbib var hlabib Ijúffengum mat og Níels frændi sat vib rúmib hennar. „Nú munabi minnstu, Perla mín litla, ab vib gætum haldib jólin sam- an," sagbi hann blíblega og strauk hár hennar. „Ef þú hefbir ekki verib svona dugleg ab hugsa um vitaljósiö hefbi ég aldrei komist heim úr þessu óvebri. Og sömu sögu er ab segja um marga abra. Ég held ab vitaljósiö hafi aldrei nokkurn tíma borib skær- ari birtu en í kvöld. Og hvernig held- urbu ab ég hefbi getab fundiö þig í þessu nibamyrkri þar sem þú lást í einhverju óminnisástandi ef vita- Ijósib hefbi ekki logab svona vel?" Perla litla þagöi. Hún var sannfærb um þab meb sjálfri sér ab þetta abfangadags- kvöld hefbi hún orbib fyrir undursamlegri reynslu. Þab var Jesús sem hafbi bænheyrt hana og kveikt á vita- Ijósinu, hún var alveg viss um þab. Og hvenær sem hún hugsabi til þessa einstæba abfanga- dagskvölds síbar á ævi sinni hvarflaöi þab aldrei ab henni ab ef til vill hefbi vitaljósib alls ekki slokknab, ab ef til vill hefbi hún ab- eins ekki gert sér grein fyrir því, í ótta sínum og örvæntingu, ab þab hefbi alltaf logab eins og venjulega. Æ S K A N 5 9

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.