Æskan

Årgang

Æskan - 01.12.1994, Side 73

Æskan - 01.12.1994, Side 73
vingjarnlegasta PARI Linda og semd. Þau voru vaim vinyj SIGRAÐI í FAÐMLAGA- KEPPNINNI 1993 Jóhannes Ásbjörnsson varð sigurvegari í keppninni í fyrra. - Manstu hvað þú faðmaðir marga? „Já, það voru 162 unglingar sem hoppuðu í fang mér. Þeir vildu að vísu meira en það en ég hafði ekki tíma.“ - Fannst þér svona gott að faðma? „Já, það er þvílíkur „fílingur“.“ - Hvað finnst þér skemmtileg- ast við vinaböllin? „Allur þessi „faðmingur“.“ - Af hverju eru haldin vinaböll? „Til þess að komast að því hvort „jafnflestir séu vinir“ og hver sé besti vinurinn." - Eru í rauninni allir vinir í Ár- seli? „Jafnflestir ætla ég.“ - Hver er góður vinur? „Sá sem yfirgefur mann ekki þótt maður hlusti á Gufuna." Jóhannes Ásbjörnsson. VINAMYNDIR Allir sem koma á ballið geta látið taka af sér mynd með vinum sínum. Æ S K A N 7 3

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.