Kyndill - 01.03.1932, Blaðsíða 24

Kyndill - 01.03.1932, Blaðsíða 24
Kyndill Alþýðuhreyfingin Pað er eiinmitt sj álfsræktarhneigð einstaklingsins, setrn knýr hann inn í félagsleg samtök, þegar hin eðlilega sjálfsumhyggja eða sjálfsrækt nýtur sín ekki öðru. vísi Pað lýsir manndáð hjá verkamannimum og rækt- arseani hans við sig og sína, ef hann rækir vel skyldur sinar við samtök stéttarinnar, af því að þau eru vörður uin hans eigin hagsmuni. Ef verkamaðurinn rækir ekki skyldur sínar við stétt sína, lýsir það dáðleysi og hirðuleysi um eáginn hag eða öðru verra. Slíkir verka- menn eru sjálfum sér verstir. Þjóðfélag, byggt upp á grundvelli jafnaðarstefnunnar, úthieimtir ekki á neinu sviði afneitun á mannlegum hvötum, en það þmengir að dýrslegum hvötum í fari mannsins. Jafnaöarstefn- unni vex fyrst og fremst fylgi af þvi, að hún er hk- legust til þess að gefa cinstaklingunum tækifæri til að njóta sin fullkomlega í skipulagsbundnu samstarfi í siðuðu samfélagi. Og nú, þegar verkalýðurinn líður sikort í miilljiónatali í auðvaldsþjóðfélögunium, er ekki liklegt að alda þeirrar hreyfingar lækki, sem grund- vallast á frelsishugsjón alþýðunnar: jaf.naðarsteFnunná. Pau firn hafa gerzt, að í blöðum íslenzka auðvalds- ins hafa birzt gleiðritaðar frásagnir um það, að jafn- aðarstefnuníni væri að hnigna í heiminum. Á sama tíma og þessá vesælu blöð hafa verið að hampa slíkri fja.r- stæðu, standa helztu ábyrgðarmenn og forsvarar er- ílendra auðvaldsrikja ráðwilltiir gagnvart heimskrepp'‘ unn,i og lýsa jafnvel sumir yfir því, að í raiun og veru rnegi búast við stórkostlegum ríkjagjaldþrotum og ei til vill fullkomnu skipulagshruni. Samtímis þessum 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.