Kyndill - 01.03.1932, Blaðsíða 28

Kyndill - 01.03.1932, Blaðsíða 28
Kyndill Alþýðuhreyfingin verkalýðuriinn sjálfur að dæma. Virðingardraumar ein- stahliingsins verða að láta í mi'nni pokann fyrir heilil samtakanna. Slíkt er helgur dómur. Geri einhver sig Jiklegan til að svívirða þann helgan dóm með meðul- um, sem valda sundrung og ófriði' innan samtakanna, er hann vargur í véum. I þessu sambandi ber að miinn- ast þess, aó sundrung og iinnbyrðis erj'ur hafa fellt heil ríki' í rústir, sundxað heimilum og tafið fyrir góðum málum. 1 upphafi þessarar greinar var þess getið, að strawn- hvörf væru að búa um sig í íslenzkri alþýðuhreyfingu og að þau sköpuðust af því að ’það skipulagsböi, sem verkalýðurinn þjáist undir, festi augu hans betur en áður á lokatakmarki stéttarinnar. Fyrir því hlýtur barátta verkalýðsins á konændi árum að snúast imieira en áður um jafnaöarstefnuna sjálfa og framkvæmd heinnar. Enda virðist nú alda úrslitabaráttunnar mifli auðvalds og öreiga vera að rísa sums staðar er- iendis, t. d. í Þýzkalandi. íslenzk alþýða stendur nú á þessum merku tímar mótum stéttariinnar með nokkra félagslega reynslu að baki, sem hefir á margan hátt verið lærdómsrík. Eins og að líkindum lætur hefir samtökum íslenzkrar al- þýðu verið í ýmsu ábótavant. Bemskuveilur hafa gert •vart við sig. En það, sem að mínum dómi hefir mest sskort á í hreyíingunni', er sóknfimi og áræði. Og ég vildi óska þessi, að sú breyting, sem hin nýja baráttu- afstaða verkiaílýðsins hlýtur að hafa í för með sér ú yfirstandandi og komandii tímum, verði fyrst og fremlst 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.