Kyndill - 01.03.1932, Blaðsíða 29

Kyndill - 01.03.1932, Blaðsíða 29
A Iþýðuhreyf ingin Kynclill iíólgin í djarfari sókn, meiri samheldni og skipulags- bundnara starfi. Innbyrðiserjur á samtakaheimili ís- ienzka verkalýðsfas verða að hverfa, en sóknin gegn auðvaldsiskiipulagimu og andstöðuflokkunum verður að sama skapi að eflaist. Á því veltur það mest, hvort starf alþýðusamtakanna ber mikinn eða lítinn ávöxt. Fram undan ísilenzkum verkalýð er hörð og marg- þaítt barátta. I kjölfar atvinnuleysis koma kröfur atr ■vi'nnurekenda-stéttarinnar um launalækkun. Samtimis Því að dýrtíðiin í landinu eykst um 20% vegna lækk- unar krónunnar reynir yfjrstéttin að nota sér neyð verkalýðsiinis tiil þesis að koma ftiam kauplækkunar- kröfum sínum. En þær tilraunir hennar í þá átt hafa enn allar strandað á því öfluga viönámi, sem alþýðu- sanxtökin hafa veitt slíku ranglæti. Plágur þær, sem yfirstéttin hefir með óreiðu í fjármálum og skiptdagsi- •eysi í atvinnumálum leitt yfir þjóðina, hafa þokað verkalýðnum fastar saman en nokkru sinni fyr. Á úrinu 1931 hafa verklýðsfélög úti urn land streymt imi * Alþýðusamband íslands. Alþýðusamband Islands er forvígi íslenzkrar alþýðu í hagsmuna- og réttinda- buráttu hennar viö íslenzkt auðvald og þjóna þess. ffndir merki Alþýðusambandsins verða því allir að ^kipa sér, sem ekki vilja vera liðhlaupar, þegar verka- fýðnum liggur mest á í baráttu sinni fyrir nýju þjóð- fékgi. í sjötta hluta heimsins er nú verið að byggja uþp nýtt og glæsiiegt þjóðfélag á rústum auðvaldsskipiu- kgsins. Auðvaldsherrarnir stara hálfbrostnum augum 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.