Kyndill - 01.03.1932, Blaðsíða 32

Kyndill - 01.03.1932, Blaðsíða 32
Kyndill Ekki er hana at borgnara, pótt hæna heri skjold i. Fá efni skipta íslenzku þjóðina mieira en það, hvemig atvmnumálum hennar verði bezt hagað. Er því ekki framar vonum, þótt mikið sé rætt um það og ritað. En sú hefir orðib raunin á, að megin þess, sem skrifað hefir verið í blöð okkar og tímarit um til- högun þjóðarbúskaparins eða einstakra greina hans, hefir næsta lítið notagildi. Oft er hvergi komið að efn- inu, heldur er ritsmíðin tómur orðavaðall, sem enginn botn er í, eða hún er ekkert annað en útúrsnúiningar; og rangfærslur á því, sem aðrir hafa sagt, og innan um þetta er svo stráð óskammMJnum fullyrðingum í stað rólegra röksemda. Og þá sjaldan vikið er að efninu, er vandséð hvors gætir meira, glámskygni nasasjónarmannsins, sem aldrei skoðar neitt ofan í kjölinn, eða litblindu ofstækismannsins, sem virðir stað- reyndir að vettugi, ef þær falla ekki við pólitíska trúar- játningu hans. 1 4. hefti Stefnis s. 1. ár skrifar Jóhann Möiler stud. Jut. grein, sem er laus við ýmsa þá galla, sem algeng- astir eru á þjóðmálagreinum og áður hafa verið taldir. Greinin er að vísu baráttugrein, og því eigi annars að vænta en skoðanir manna séu ærið skiptar um margt, 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.