Kyndill - 01.03.1932, Blaðsíða 27

Kyndill - 01.03.1932, Blaðsíða 27
Alþýöuhreyfingin Kyndill 'hiynd, fasismamun, sein er gagnbyltimgarstefna, til- faun yfirstéttarinnar til pess að bæla niöur frelsisþxtá verkalýðsúins í vopnaðrji baráttu. Þegar svo er komið, hiýtur verkalýöurinn aö taka upp nýtt starfsform, skapa sér nýjar barátturegiur, og taka því, að málefni hans verði leyst með jámi og blóöi, eins og Bismarck gamili oröaði það einu sinni um málefni Þýzkalands °g fasistamir hafa nú tekið upp eftir honum. Þegar slík öumflýjanieg straumhvörf verða í verklýðshreyfingunni eins og þau, sem em nú að verða í Þýzkalandi, er ^kt óeðlilegt að nokkurs tvístigs verði vart í sókn- ^ni. Ekki sízt, þegar hverfa skal svo skyndilega frá Slæsilegustu hiugsjón síðustu aldar, þingræðinu, semi ^ótað hefir hugsunarhátt núlifandi kynslóðar. Það teliur sinn tíma að átta ság á starfsháttaskiptum og ^mkvæma þau, eins og það tekur stríðsmanninn tírrua. 'að skipta um hertygi. En á þessu sviði eins og öðr- 11111 er það alvaran, sem að lokum, samieinar verka- 'ýðinn. v Lokabaráttan um jafnaðarstefnuna, með hverjum hætti ^111 hún kann að verða háð í hinum ýmsu löndum, verbur alvarleg. f þeárri lokahríð mun alvaran setja. SVllP sinn á baráttufyikingar verkalýðsins og kenna honum að einbeita samtakaorku sinni að viðfangsefn- J!nu sjálfu, en fórna engum krafti til þess að kynda ®lda að vigaferlum milli einstakra manna, sem á ýms- 11111 tímum kunna að keppa forsjárlaust um virðingar- ^9^11 í hreyfingunni. Foryistumennirnir eiga að veljast. eftar verðfeiikum og engu öðru. Og um þá verður 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.