Kyndill - 01.03.1932, Blaðsíða 45

Kyndill - 01.03.1932, Blaðsíða 45
Siðasta orðið Kyndill Þér hafið aldrei gert neitt gott. Síðasta orð yðar, siðasta hugsun yðar, hvort sem hún er sprottin af §l'eöi eða sorg, hatri eða örvæntingu, iðrun eða ill- mennsku, alveg sama af hverju, — hún ræður pvi, hyaða stað sál1 yðar hreppir í eilífðinni. Þarna eru hlið eilífðarinnar;“ — hann benti á stóra hurð; — „og ef þér getiið gengiið inn um þa'u með glieði 1 hjartanu, komið þér í paradís, en ef þér hugsið ^lt, bíður helvitið yðar. Skiljið þér mig?“ fiúbinstein skildi hann. Allur æfiferill hans rann frami hjá honum eins og kviikmynd, en aðailefnið 'var jafnani hið sama: fégirni og ánægja af að eiga peninga, ekk- ®Pt íinnað en peninga. Jú, nú mundi hann það! Einu SJnni hafði hann gefið fátækri konu skilding. Hún Var að betla, og hann gaf henná skildinginn, — hann n’U:nda svo ve.l eftir því. Hann mundi líka, að hann hafði hugsað sig vel um, hvort hann ætti að gefa henni eða ekkii, en til allrar guðs lukltu hafði hann gert það. ^1'1 hlaut hann að geta komiizt inh í himnaríkii. i.Þér eruð að hugsa um litla skildinginn?" spurði ^kkkiædtii maðurinn, „þetta eina skipti, sem þér gáfuð h'hrrusu alla æfina." dJá, jé,“ sagði Rúbínsteíin gUaður i bragði, „hún Varh svo kát, því að hún hafði ekki smakkað mat hhnunum saman. Pað var svo hjartnæmt að sjá það.“ ”Hm!“ sagði sá dökkklæddiii, „hugsið yður nú lum. , er funduð skildinginin í buiddunni yðar. Einhver hafði *atiö yður fá hann í misgripum., því að hann var SviPaður tuttugu-og-fdimm-eyringi. Þér reynduð að koma 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.