Kyndill - 01.03.1932, Blaðsíða 12

Kyndill - 01.03.1932, Blaðsíða 12
Kyndill Jafnaðarstefnan Á sitrí'ðsárunuin klofnaði hneyfingin úti í lönduim, og nú standa jafnaðarmenn víðast hvar í tveim flokkum, er kallast soci<aldemokmi(u- og kommúnistar. Hafa hinir fyrmefndu ski-pulagt alpjóðastanf sitt með stofniun II. Alpjódasambandsins, sem aðsetur hefir i Zúrich, en hinir síðar töldu eru í III. Alþjóðasambandinu, er að- setur hefiir í Moskva. Verðttr síðar minnst nánar á það. Hér að fnaman hefiir í fáum orðum verið skýrt frá uppruna jafnaðarstefn'unnar, en nú skal skýrt nánar fná kenningum hennar og stjórnmálakröfum. Sensiingar Harx I. Eiins og drepið hefir veriö á berst jafnaöarstefnan fyrir þjóðfélagsfyrirkoimula,gi, er útilokar ardrán. Hvað er arðrán og hvernig er þetta arðrán framkvæmt í núverandi þjóðfélagsfyriirkomuLagl? Arðrán blasir alls staðar við augum. Sá, sem gengur í þjónustu annars manns, er vana'legast arðrændur, og þar sem afleiðing núverandi þjóðfélagsfyrirkomulags er sú, að 'mikiH meiri hluti mannkynsins verður að leita sér vinnu hjá einstaklingum, til þess að geta lifað, geta rnenn skilið, að arðrán er ekki að eins afar-algengt, heldur að allt auðvaldsþjóðfélagið grundvalla&t á réttinum til þess. Ailli'r viita, að enginn maður getur aðeins með sínumi tveim höndum skapað sér mikinn auð. Duglegur iðn- aöarmaður, sem ekki hefiir menn í þjónustu sinni, getur ekki auðgast meira en svo, að hann geti rétt sóma- 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.