Kyndill - 01.03.1932, Page 12

Kyndill - 01.03.1932, Page 12
Kyndill Jafnaðarstefnan Á sitrí'ðsárunuin klofnaði hneyfingin úti í lönduim, og nú standa jafnaðarmenn víðast hvar í tveim flokkum, er kallast soci<aldemokmi(u- og kommúnistar. Hafa hinir fyrmefndu ski-pulagt alpjóðastanf sitt með stofniun II. Alpjódasambandsins, sem aðsetur hefir i Zúrich, en hinir síðar töldu eru í III. Alþjóðasambandinu, er að- setur hefiir í Moskva. Verðttr síðar minnst nánar á það. Hér að fnaman hefiir í fáum orðum verið skýrt frá uppruna jafnaðarstefn'unnar, en nú skal skýrt nánar fná kenningum hennar og stjórnmálakröfum. Sensiingar Harx I. Eiins og drepið hefir veriö á berst jafnaöarstefnan fyrir þjóðfélagsfyrirkoimula,gi, er útilokar ardrán. Hvað er arðrán og hvernig er þetta arðrán framkvæmt í núverandi þjóðfélagsfyriirkomuLagl? Arðrán blasir alls staðar við augum. Sá, sem gengur í þjónustu annars manns, er vana'legast arðrændur, og þar sem afleiðing núverandi þjóðfélagsfyrirkomulags er sú, að 'mikiH meiri hluti mannkynsins verður að leita sér vinnu hjá einstaklingum, til þess að geta lifað, geta rnenn skilið, að arðrán er ekki að eins afar-algengt, heldur að allt auðvaldsþjóðfélagið grundvalla&t á réttinum til þess. Ailli'r viita, að enginn maður getur aðeins með sínumi tveim höndum skapað sér mikinn auð. Duglegur iðn- aöarmaður, sem ekki hefiir menn í þjónustu sinni, getur ekki auðgast meira en svo, að hann geti rétt sóma- 6

x

Kyndill

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.