Kyndill - 01.03.1932, Blaðsíða 20

Kyndill - 01.03.1932, Blaðsíða 20
Kyndill Árnl Ágústsson Alpýðu* hreyfiingin Þeim, sem kunnugir eru íslenzltri verklýðshreyfingu, mun flestum ljóst, a'ð hún stendur nú á vegamótuinL Innan hennar eru að skapast ný straumhvörf. 1 bar- áttunni við hina geisilegu örðugleika, sem yfirstand- andi fjárhagskreppa bakar verkalýðnum, mótast fé- lagsskapur hans af meiri alvöru en áður og sóknin herðist að lokatakmarki stéttarinnar: framkuœmd jrcfn- adanstefnunnar. Hér á Islandi er hin alpjóðlega atvinnu' og fjárhags- kreppa nýskollin á með öllum sínum þunga. Framí- undan virðist ekkert blasa við verkalýðnum annað en vonlítil barátta við afleiðingar atvinnuleysisins. Á und- anförnu góðæratímabili hafa stjórnarvöldin látið ganga úr greipum sér tækifærin til pess að búa pjóðina að einhverju leyti undir harðæri. Að vísu hefir undanfar- andf 5 ára tímabil mótast af meiri framförum heldur en áður hefir tíðkast hér á landi. En fyrir þessar fram- farir hefir pjóðin öll meiru fórnað heldur en henni var í raun og veru mögulegt í svip. MikiÖ af fram- kvæmdunum hefir verið unnið fyrir erlent lánsfé. Nú nema skuldir Islands við önnur riki (aðallega Bret- land) nálega jafnhárri upphæð og öll verðmæti í fast- 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.