Kyndill - 01.03.1932, Blaðsíða 16

Kyndill - 01.03.1932, Blaðsíða 16
Kyndill Jafnaðarstefnan nær tökum á framled&slulífinu og pjóðfélagið skiptist í margs konar hópa, sem hver hefir sína sérgrein, breyt- ist vöruframleiiðslan frá því að vera einstaka undan- tekning í að vera gildandi regla innan þjóðfélagsins. Kaup og sala verða að lífsskilyrðum fyrir hvern ein- stakliing, og hver maður er neyddur til að selja til að geta keypt. Síðustu lieifar af hinni gömlu þarfa-fram- Jeiðslu heimilanna hverfur í sveitunum eins og bæj- unum. Næstum öll aftekja sveitabúskaparins af mjólk, kjöti, smjöri, uli o. s. frv. er seld, henni er breytt í vörur og er látin i skiptum fyrir aðrar vörur, ekki aðoins nauðsynlegustu þurftarvörur, heldur einnig framlei'ðslunauðsynjar, svo sem fóðurbæti, verkfæri o. fl. Vánnuskiptiingin, sérhæfnin, er því nauðsyn fyrir vöru- framlieiðsluna, en hiö gagnstæða er ekki nauðsynlegt. í þjóðfélagi jafnaðarstefnunnar mun víðtækri vinnu- sikuptingu verða komið á, af því að hún iéttir vinnuna, eykur framleiðsiluna, en framleiðslan sjálf mun ekki verða seld sem uctra, skósmiðurinn og bakarinn munu ekki, eins og áður, hafa skipti á framleiðslu sinni, heldur munu þeir færa hana til félagsbús allra vinnandi manna, sem þaðan fá svo sínar nauðsynjar. Og í þeirri lífs- afkomu manna er ekkert innbyrðis stríð, engin tog- streita, engiin öfund eða ágirnd, af því að skílyrðin til þessa alls eru útilokuð: aðstaða hins sterka og ósvífnai tá‘J þess að arðræna og níðast á þeirn máttarminni. Og 1 iskiptingu lífisgæöanna er aðeins einn mælikvarði notaður: vánnan, hlutverk mannsins í lífi þjóðarinnar. (Frh.) 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.