Kyndill - 01.03.1932, Side 16

Kyndill - 01.03.1932, Side 16
Kyndill Jafnaðarstefnan nær tökum á framled&slulífinu og pjóðfélagið skiptist í margs konar hópa, sem hver hefir sína sérgrein, breyt- ist vöruframleiiðslan frá því að vera einstaka undan- tekning í að vera gildandi regla innan þjóðfélagsins. Kaup og sala verða að lífsskilyrðum fyrir hvern ein- stakliing, og hver maður er neyddur til að selja til að geta keypt. Síðustu lieifar af hinni gömlu þarfa-fram- Jeiðslu heimilanna hverfur í sveitunum eins og bæj- unum. Næstum öll aftekja sveitabúskaparins af mjólk, kjöti, smjöri, uli o. s. frv. er seld, henni er breytt í vörur og er látin i skiptum fyrir aðrar vörur, ekki aðoins nauðsynlegustu þurftarvörur, heldur einnig framlei'ðslunauðsynjar, svo sem fóðurbæti, verkfæri o. fl. Vánnuskiptiingin, sérhæfnin, er því nauðsyn fyrir vöru- framlieiðsluna, en hiö gagnstæða er ekki nauðsynlegt. í þjóðfélagi jafnaðarstefnunnar mun víðtækri vinnu- sikuptingu verða komið á, af því að hún iéttir vinnuna, eykur framleiðsiluna, en framleiðslan sjálf mun ekki verða seld sem uctra, skósmiðurinn og bakarinn munu ekki, eins og áður, hafa skipti á framleiðslu sinni, heldur munu þeir færa hana til félagsbús allra vinnandi manna, sem þaðan fá svo sínar nauðsynjar. Og í þeirri lífs- afkomu manna er ekkert innbyrðis stríð, engin tog- streita, engiin öfund eða ágirnd, af því að skílyrðin til þessa alls eru útilokuð: aðstaða hins sterka og ósvífnai tá‘J þess að arðræna og níðast á þeirn máttarminni. Og 1 iskiptingu lífisgæöanna er aðeins einn mælikvarði notaður: vánnan, hlutverk mannsins í lífi þjóðarinnar. (Frh.) 10

x

Kyndill

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.