Kyndill - 01.03.1932, Blaðsíða 11

Kyndill - 01.03.1932, Blaðsíða 11
Jufnaðarstefnan Kyndill jafnaðarstefnunnar vísindalegan grundvöll. Af seinnii tima jafnaðarstefnu-rithöfundum og brautryðjendum er rétt að nefna Loiiis Blanc, Englendinginn Robert Oiwn og Þjóðverjana Rodbertus, Wilhelm Weitling og Fer- difumd Lassalle. Og p6 fékk jafnaðarstefnan ekki' fastan, visindálegan grundvöll fyrr en þjóðmegunarfræðingur- inn Karl Marx kom fram með skoðanir sínar. f sam- vinnu viið Friedrich Engels samdi hann mörg ritverk, þar á meðal „Kommúnista-áuarpio“, sesm í raun og veru ber eángöngu málýtnis-svip, og aðaliit sitt „Auðmagni6“, en í pví grundvallaði hann kenningar jafnaðarstefn- unnar af svo miklum skarpleik og snilli, að allir rit- höfundar jafnaðarstefnunnar hafa síðan notað það sem heimdildamt. Hann sýnir fram á, að 6aga mannkynsins er stéttabaráttusaga, og að þjóðfélagið þxoskar sig frá gömiu þjóðskipulagi til nýs. Núverandi auðvaldsþjóð- féiag hlýtur að fæða af sér þjóðfélag jafnaðahstefn- unnar, þar sem stéttaskiftingin líður undir lok og arð- ránið hverfur. Rit Karls Marx vöktu mikla athygli og voru þýdd á fjölda fungumála. Jafnaðarstefnan vann jafnt og þétt fylgLsmenn og hreyfingin hófst til öflugrar sóknar í fok 19. aldar. ÁTið 1906 náði visir þessarar hreyfingar hingað til iands, og voru fyrstu talsmenn hennar Þorsteum Er- Ungsson skáld og Pétur G. Gudmwidsson, en hreyf- fogin hér grundvaliaðist ekki fyrr en með stofnun. Alpýdusmnbands iskmds árið 1916, og hefir hún nu náð tryggri fótfestu hér aðallega meðal verkalýðsins. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.