Kyndill - 01.03.1932, Blaðsíða 22

Kyndill - 01.03.1932, Blaðsíða 22
KyndilL Alþýðuhreyfingin skipalagi. Slík fyrirbrigði verða æ tíðari og stór- kostlegri eftir pví sem mótsetningarnar í rikjandi pjóð- skipulagi skerpast. Eina ráðið við þessum ægilegu þjóðfélagsviðburðum er því nýtt þjóðskipulag á grund- velli jafnaðarstefnunnar. En þetta ráð getur yfirstéttin ekki fellt sig við af þeirri einföldu ástæðu, að hagsr munir hennar eru bundnir við ríkjandi gkipulag og geta ekki samrýmst því fyrirkomulagi, þar sem allir eru skyldaðir til að taka þátt í sífelldu uppbyggingar- starfi mannkynsins og engum gefst kostur á að lifa óhófslega á kostnað meðbræðra sinna. Pegar þetta er athugað, verður Ijós.t, að viðhorf verkalýðsins er annað- og betra en yfirstéttarinnar: Banátta verkalýðsins bygg- ist á nýrri lífsskoðun, sem á sér fulikomnar rætur í lífi nútíðariinnar. Yfirstéttin stendur hins vegar ráðvillt gagnvart plágum þeim, sem skipulag hennar leiðir yfir gerval.lt mannkyn, og banátta hennar, andófiö gegn öllum gróanda í lífi mannanna, byggist á úr- eltri lífsskoðun, sem á sér visnar rætur aftur í liðnr um tíma. Eftir því sem verkaiýðurinn vaknar til Ijósari skiln- ings á því, hvers vegna lífskjör hans versna á sama tíma og heimsauðurinn vex, eftir því skapast honum meiri baráttufýsn, sterkari viiji og öruggari samtök. Sá verkamaður má vera meira en lítið sinnulaus um sinn hag, sem aðhefst ekkert í samtökum stéttar sionar, þegar hann veit, að atvinnuleysið og hungrið, sem því fyilgir, er vottur ægiiegrar þjóðfélagsmieinsemdar, sem hlýtur aö valda mönnum sífelldra þjáninga og leiða 16 j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.