Kyndill - 01.03.1932, Page 22

Kyndill - 01.03.1932, Page 22
KyndilL Alþýðuhreyfingin skipalagi. Slík fyrirbrigði verða æ tíðari og stór- kostlegri eftir pví sem mótsetningarnar í rikjandi pjóð- skipulagi skerpast. Eina ráðið við þessum ægilegu þjóðfélagsviðburðum er því nýtt þjóðskipulag á grund- velli jafnaðarstefnunnar. En þetta ráð getur yfirstéttin ekki fellt sig við af þeirri einföldu ástæðu, að hagsr munir hennar eru bundnir við ríkjandi gkipulag og geta ekki samrýmst því fyrirkomulagi, þar sem allir eru skyldaðir til að taka þátt í sífelldu uppbyggingar- starfi mannkynsins og engum gefst kostur á að lifa óhófslega á kostnað meðbræðra sinna. Pegar þetta er athugað, verður Ijós.t, að viðhorf verkalýðsins er annað- og betra en yfirstéttarinnar: Banátta verkalýðsins bygg- ist á nýrri lífsskoðun, sem á sér fulikomnar rætur í lífi nútíðariinnar. Yfirstéttin stendur hins vegar ráðvillt gagnvart plágum þeim, sem skipulag hennar leiðir yfir gerval.lt mannkyn, og banátta hennar, andófiö gegn öllum gróanda í lífi mannanna, byggist á úr- eltri lífsskoðun, sem á sér visnar rætur aftur í liðnr um tíma. Eftir því sem verkaiýðurinn vaknar til Ijósari skiln- ings á því, hvers vegna lífskjör hans versna á sama tíma og heimsauðurinn vex, eftir því skapast honum meiri baráttufýsn, sterkari viiji og öruggari samtök. Sá verkamaður má vera meira en lítið sinnulaus um sinn hag, sem aðhefst ekkert í samtökum stéttar sionar, þegar hann veit, að atvinnuleysið og hungrið, sem því fyilgir, er vottur ægiiegrar þjóðfélagsmieinsemdar, sem hlýtur aö valda mönnum sífelldra þjáninga og leiða 16 j

x

Kyndill

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.