Kyndill - 01.03.1932, Blaðsíða 36

Kyndill - 01.03.1932, Blaðsíða 36
1 Kyndill Ekki er hana at borgnara þessarar kenningar méð því að athuga þau verðmæti, sem hann hagnýtir sér daglega, og sjá hvort þau eru. tii orðin án vinnu. Veit ég það að visu, að ekki hefir maðurinn skapað fiskinn né aiið hann upp með vinnu sdjnni, en seint myndi þó fiskurinn koma matieiddur á borðið, ef aldrei værii lögð fram nein vinna við hann. Það er og satt, að ekki bjuggu mennirnir til möl log sand, en lengi mættum við bíða eftir því, að sandurinn og möiMin límdust sjálfkrafa saman svo að hús yrði úr. Ekki hafa mennirnir heldur gefið trjánum vöxt, en fá hús myndu vera til úr timbri og lítið af tækjum og áhöidum, ef maðuninn hefði ekki beitt starfsorku sainni á trén. ’ Þanniig mætti lengi telja, en það er meira en óþarft og stappar nærri móðgun við skilning lesendanna. Sama verður upp á teningnum, þótt orðið auðæfi sé látið ná til allra lífsnauðsynja okkar mannanna. Að' eíns sólarljósið og andrúmsloftið fáum við án vinnu. enda er það tvennt í daglegu lífi ekki talið til eigna né auðæfa, og aidrei — eða sjaldan — metið til peninga, enda hefir auðvaldinu ekki tekizt að sölsa það undir sig til að okra á., Þótt hénLendum íhaldsmönnum sé ekki klígjugjamt. þegar þeir eru að mikla auðvaldsstefnuna og niðra jafn- aðarstefnunnii, þá hafa þeir þó hykað við að andmæla svo augljósri. staðreynd sem því, að auðæfi geti ekki orðið til án vinnu, þangað til nú, að H. J. segir i Heiimr dalli, blaði ungra Sjálfstæðismanna: „Og það er lað minnsta kosti víst, að capitalisminn viðurkennir hana 30 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.