Kyndill - 01.03.1932, Síða 36

Kyndill - 01.03.1932, Síða 36
1 Kyndill Ekki er hana at borgnara þessarar kenningar méð því að athuga þau verðmæti, sem hann hagnýtir sér daglega, og sjá hvort þau eru. tii orðin án vinnu. Veit ég það að visu, að ekki hefir maðurinn skapað fiskinn né aiið hann upp með vinnu sdjnni, en seint myndi þó fiskurinn koma matieiddur á borðið, ef aldrei værii lögð fram nein vinna við hann. Það er og satt, að ekki bjuggu mennirnir til möl log sand, en lengi mættum við bíða eftir því, að sandurinn og möiMin límdust sjálfkrafa saman svo að hús yrði úr. Ekki hafa mennirnir heldur gefið trjánum vöxt, en fá hús myndu vera til úr timbri og lítið af tækjum og áhöidum, ef maðuninn hefði ekki beitt starfsorku sainni á trén. ’ Þanniig mætti lengi telja, en það er meira en óþarft og stappar nærri móðgun við skilning lesendanna. Sama verður upp á teningnum, þótt orðið auðæfi sé látið ná til allra lífsnauðsynja okkar mannanna. Að' eíns sólarljósið og andrúmsloftið fáum við án vinnu. enda er það tvennt í daglegu lífi ekki talið til eigna né auðæfa, og aidrei — eða sjaldan — metið til peninga, enda hefir auðvaldinu ekki tekizt að sölsa það undir sig til að okra á., Þótt hénLendum íhaldsmönnum sé ekki klígjugjamt. þegar þeir eru að mikla auðvaldsstefnuna og niðra jafn- aðarstefnunnii, þá hafa þeir þó hykað við að andmæla svo augljósri. staðreynd sem því, að auðæfi geti ekki orðið til án vinnu, þangað til nú, að H. J. segir i Heiimr dalli, blaði ungra Sjálfstæðismanna: „Og það er lað minnsta kosti víst, að capitalisminn viðurkennir hana 30 J

x

Kyndill

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.