Kyndill - 01.03.1932, Blaðsíða 33

Kyndill - 01.03.1932, Blaðsíða 33
Eltki er hana at borgnara Kyndill s«m þar er haldi'ð fram, og hefi ég nokkuð vikið að ÞVí í 10. blaði Kyndils f. á. Jl heild er greiniin svo frá- brugðin því, sem venja er um baráttugreinar íhalds- ins (smbr. Morgunblaðið), að ég póttist hafa ástæðu til að vona, að milli mín og höfundar hennar tækjust orðasidpti, sem almenningur gæti haft not af að leggjá hlustirnar við. Hafði ég heyrt, að Jóhann Möller væri 9.11 vel lesinn um þjóðfélagsmál, og vissi hann líklegan til að halda sér við umræðuefnið í stað þess að veral með marklaust málæði og yfirlæti'slega orðkringi. En þessi von mín hefir með öilu brugðizt. Sökum veikinda hefir Jóhann Möiler ekki getað svarað gnein htinni sjálfur. í hans stað gerir Hallgrímur nokkur tónsson frá Bakka það í 19. tölublaði Heimdallar í- á., og er þó vand,séð að íhaldsmenn hafi brýna óstæðu til að vera honum þakklátir fyrir það frum- lllaup. Getur vart ólíkari menn í riti en hann og Jóhanri ^töller. Allt um það ætla ég að hafa svo mikið við J. — þannig leyfi ég mér að skammstafa nefn Hall- gfhns —, að fara nokkrum orðum um grein hans, ‘ökki af því, að þess sé nein þörf í sjálfu sér, því að *tkhnhögg ein fremur hann í ritsmíð þeirri, heldur n°ta ég hana sem tilefni til að halda vakandi umræðum Uln nauðsynlegt málefni, enda má oft leggja vel út af aujtum texta, þótt það sé vitanlega þeim að þakkar- *ausu, sem setti textann saman. Verða nú lesendumir ■^ð eiga það aðallega undir því, hvernig mér tekst út- leggingin, hvort þessar tvær síðustu deilugreinar full- 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.