Kyndill - 01.03.1932, Side 11

Kyndill - 01.03.1932, Side 11
Jufnaðarstefnan Kyndill jafnaðarstefnunnar vísindalegan grundvöll. Af seinnii tima jafnaðarstefnu-rithöfundum og brautryðjendum er rétt að nefna Loiiis Blanc, Englendinginn Robert Oiwn og Þjóðverjana Rodbertus, Wilhelm Weitling og Fer- difumd Lassalle. Og p6 fékk jafnaðarstefnan ekki' fastan, visindálegan grundvöll fyrr en þjóðmegunarfræðingur- inn Karl Marx kom fram með skoðanir sínar. f sam- vinnu viið Friedrich Engels samdi hann mörg ritverk, þar á meðal „Kommúnista-áuarpio“, sesm í raun og veru ber eángöngu málýtnis-svip, og aðaliit sitt „Auðmagni6“, en í pví grundvallaði hann kenningar jafnaðarstefn- unnar af svo miklum skarpleik og snilli, að allir rit- höfundar jafnaðarstefnunnar hafa síðan notað það sem heimdildamt. Hann sýnir fram á, að 6aga mannkynsins er stéttabaráttusaga, og að þjóðfélagið þxoskar sig frá gömiu þjóðskipulagi til nýs. Núverandi auðvaldsþjóð- féiag hlýtur að fæða af sér þjóðfélag jafnaðahstefn- unnar, þar sem stéttaskiftingin líður undir lok og arð- ránið hverfur. Rit Karls Marx vöktu mikla athygli og voru þýdd á fjölda fungumála. Jafnaðarstefnan vann jafnt og þétt fylgLsmenn og hreyfingin hófst til öflugrar sóknar í fok 19. aldar. ÁTið 1906 náði visir þessarar hreyfingar hingað til iands, og voru fyrstu talsmenn hennar Þorsteum Er- Ungsson skáld og Pétur G. Gudmwidsson, en hreyf- fogin hér grundvaliaðist ekki fyrr en með stofnun. Alpýdusmnbands iskmds árið 1916, og hefir hún nu náð tryggri fótfestu hér aðallega meðal verkalýðsins. 5

x

Kyndill

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.