Kyndill - 01.03.1932, Qupperneq 20

Kyndill - 01.03.1932, Qupperneq 20
Kyndill Árnl Ágústsson Alpýðu* hreyfiingin Þeim, sem kunnugir eru íslenzltri verklýðshreyfingu, mun flestum ljóst, a'ð hún stendur nú á vegamótuinL Innan hennar eru að skapast ný straumhvörf. 1 bar- áttunni við hina geisilegu örðugleika, sem yfirstand- andi fjárhagskreppa bakar verkalýðnum, mótast fé- lagsskapur hans af meiri alvöru en áður og sóknin herðist að lokatakmarki stéttarinnar: framkuœmd jrcfn- adanstefnunnar. Hér á Islandi er hin alpjóðlega atvinnu' og fjárhags- kreppa nýskollin á með öllum sínum þunga. Framí- undan virðist ekkert blasa við verkalýðnum annað en vonlítil barátta við afleiðingar atvinnuleysisins. Á und- anförnu góðæratímabili hafa stjórnarvöldin látið ganga úr greipum sér tækifærin til pess að búa pjóðina að einhverju leyti undir harðæri. Að vísu hefir undanfar- andf 5 ára tímabil mótast af meiri framförum heldur en áður hefir tíðkast hér á landi. En fyrir þessar fram- farir hefir pjóðin öll meiru fórnað heldur en henni var í raun og veru mögulegt í svip. MikiÖ af fram- kvæmdunum hefir verið unnið fyrir erlent lánsfé. Nú nema skuldir Islands við önnur riki (aðallega Bret- land) nálega jafnhárri upphæð og öll verðmæti í fast- 14

x

Kyndill

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.