Kyndill - 01.03.1932, Qupperneq 32

Kyndill - 01.03.1932, Qupperneq 32
Kyndill Ekki er hana at borgnara, pótt hæna heri skjold i. Fá efni skipta íslenzku þjóðina mieira en það, hvemig atvmnumálum hennar verði bezt hagað. Er því ekki framar vonum, þótt mikið sé rætt um það og ritað. En sú hefir orðib raunin á, að megin þess, sem skrifað hefir verið í blöð okkar og tímarit um til- högun þjóðarbúskaparins eða einstakra greina hans, hefir næsta lítið notagildi. Oft er hvergi komið að efn- inu, heldur er ritsmíðin tómur orðavaðall, sem enginn botn er í, eða hún er ekkert annað en útúrsnúiningar; og rangfærslur á því, sem aðrir hafa sagt, og innan um þetta er svo stráð óskammMJnum fullyrðingum í stað rólegra röksemda. Og þá sjaldan vikið er að efninu, er vandséð hvors gætir meira, glámskygni nasasjónarmannsins, sem aldrei skoðar neitt ofan í kjölinn, eða litblindu ofstækismannsins, sem virðir stað- reyndir að vettugi, ef þær falla ekki við pólitíska trúar- játningu hans. 1 4. hefti Stefnis s. 1. ár skrifar Jóhann Möiler stud. Jut. grein, sem er laus við ýmsa þá galla, sem algeng- astir eru á þjóðmálagreinum og áður hafa verið taldir. Greinin er að vísu baráttugrein, og því eigi annars að vænta en skoðanir manna séu ærið skiptar um margt, 26

x

Kyndill

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.