Kyndill - 01.03.1932, Qupperneq 29

Kyndill - 01.03.1932, Qupperneq 29
A Iþýðuhreyf ingin Kynclill iíólgin í djarfari sókn, meiri samheldni og skipulags- bundnara starfi. Innbyrðiserjur á samtakaheimili ís- ienzka verkalýðsfas verða að hverfa, en sóknin gegn auðvaldsiskiipulagimu og andstöðuflokkunum verður að sama skapi að eflaist. Á því veltur það mest, hvort starf alþýðusamtakanna ber mikinn eða lítinn ávöxt. Fram undan ísilenzkum verkalýð er hörð og marg- þaítt barátta. I kjölfar atvinnuleysis koma kröfur atr ■vi'nnurekenda-stéttarinnar um launalækkun. Samtimis Því að dýrtíðiin í landinu eykst um 20% vegna lækk- unar krónunnar reynir yfjrstéttin að nota sér neyð verkalýðsiinis tiil þesis að koma ftiam kauplækkunar- kröfum sínum. En þær tilraunir hennar í þá átt hafa enn allar strandað á því öfluga viönámi, sem alþýðu- sanxtökin hafa veitt slíku ranglæti. Plágur þær, sem yfirstéttin hefir með óreiðu í fjármálum og skiptdagsi- •eysi í atvinnumálum leitt yfir þjóðina, hafa þokað verkalýðnum fastar saman en nokkru sinni fyr. Á úrinu 1931 hafa verklýðsfélög úti urn land streymt imi * Alþýðusamband íslands. Alþýðusamband Islands er forvígi íslenzkrar alþýðu í hagsmuna- og réttinda- buráttu hennar viö íslenzkt auðvald og þjóna þess. ffndir merki Alþýðusambandsins verða því allir að ^kipa sér, sem ekki vilja vera liðhlaupar, þegar verka- fýðnum liggur mest á í baráttu sinni fyrir nýju þjóð- fékgi. í sjötta hluta heimsins er nú verið að byggja uþp nýtt og glæsiiegt þjóðfélag á rústum auðvaldsskipiu- kgsins. Auðvaldsherrarnir stara hálfbrostnum augum 23

x

Kyndill

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.