Kyndill - 01.03.1932, Side 28

Kyndill - 01.03.1932, Side 28
Kyndill Alþýðuhreyfingin verkalýðuriinn sjálfur að dæma. Virðingardraumar ein- stahliingsins verða að láta í mi'nni pokann fyrir heilil samtakanna. Slíkt er helgur dómur. Geri einhver sig Jiklegan til að svívirða þann helgan dóm með meðul- um, sem valda sundrung og ófriði' innan samtakanna, er hann vargur í véum. I þessu sambandi ber að miinn- ast þess, aó sundrung og iinnbyrðis erj'ur hafa fellt heil ríki' í rústir, sundxað heimilum og tafið fyrir góðum málum. 1 upphafi þessarar greinar var þess getið, að strawn- hvörf væru að búa um sig í íslenzkri alþýðuhreyfingu og að þau sköpuðust af því að ’það skipulagsböi, sem verkalýðurinn þjáist undir, festi augu hans betur en áður á lokatakmarki stéttarinnar. Fyrir því hlýtur barátta verkalýðsins á konændi árum að snúast imieira en áður um jafnaöarstefnuna sjálfa og framkvæmd heinnar. Enda virðist nú alda úrslitabaráttunnar mifli auðvalds og öreiga vera að rísa sums staðar er- iendis, t. d. í Þýzkalandi. íslenzk alþýða stendur nú á þessum merku tímar mótum stéttariinnar með nokkra félagslega reynslu að baki, sem hefir á margan hátt verið lærdómsrík. Eins og að líkindum lætur hefir samtökum íslenzkrar al- þýðu verið í ýmsu ábótavant. Bemskuveilur hafa gert •vart við sig. En það, sem að mínum dómi hefir mest sskort á í hreyíingunni', er sóknfimi og áræði. Og ég vildi óska þessi, að sú breyting, sem hin nýja baráttu- afstaða verkiaílýðsins hlýtur að hafa í för með sér ú yfirstandandi og komandii tímum, verði fyrst og fremlst 22

x

Kyndill

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.