Kyndill - 01.06.1932, Qupperneq 8

Kyndill - 01.06.1932, Qupperneq 8
Kyndill Skipun kjördæma menn höfum haldið fram, að hlutfallskosningar í ein- stökum héruðtum eru til lítilla böta, heldur þarf að gera landið allt að einu kjördæmi. Með þvi móti einu verða flokkarnir hlutfallslega jafnsterkir á alþimgi og meðal kjósenda. — Auðvitað getur staðið svo á, að þingimenn eins flokksins hafi til jafnaðar örfáum at- kvæðum meira eða minna en þingmenn hinna flokk- an:na, og er það vitanlega ekki jullkomið réttlæti. En torskilin er leikmönnum sú speki, að úr því alfuIV komið néttlæti nisesit ekki, þá sé sjálfsagt að styðja hrapallegasta nangllætið. I samlbanidi við þetta segir Sveiinn Víkingur, að hann viti ekki betur en að á þingum Alþýðusambandsilns hafi fulltrúar jöfn atkvæði, hvort sem þeir eru kosnir af fjölmennu félagi eða fámennu. — Við þetta er tvennt að athuga. I fyrsta lagi senda hin fjölmennari félög fleiri en einn fulltrúa, aillt eftir því hve fjölmenn þau eru. 1 öðru lagi geta fulltrúarnir hvenær sem er krafizt þess, að atkvæðagneiðslur séu hinar svo nefndu allsherjar-atkvæbagreiðslur, en þá vegur atkvæði hvers fulltrúa eftir þvi, hve margir menn standa að baki hionum í félagi hans. Það þarf því aldrei að koma fyrdr á sambandsþingum alþýðufélaganna, að „minni hluti kjósenda í verkalýðsfélögunum standi að baki þeim meira hluta fulltrúa, er ræður úrsiitum mála“, En slíkt kemur fyrir á alþingi íslenzku þjóðarinnar. Og frá því vill Sveinn Víkingur með engu móti hverfa. Þriðja mótbáran er það, og hefir Bergur einkum' gerzt til að halda henni fram, að verði landið allt gert 54

x

Kyndill

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.