Kyndill - 01.06.1932, Page 9

Kyndill - 01.06.1932, Page 9
Skipun kjördæma Kyndill a& einu kjördæmi, muni myndast hér margir flokkar, sem „síÖan skapa glundroði í stjórnmálalífi'ð og starf- semi ]öggjafar()inganna“. Nú er þaniniig ástatt á alþingi, að þar er ekkiert meirit- hlutavald til og afgreiðsia mála i hinu mesta öngþveiti. Þingflokkarnir eru samt ekki nema þrír, og er varla hægt að búast við þeim færri. Alls engin sönnun er fram komin fyrir því, að ástandið yrði verra, þótt flokkarnir væru fleiri, og skoplegt er það ómeitanlega, að heyra núverandi þingmann tala af vandlætingu um Þann „glundroða" í „starfsemi löggjaf:arþinganna“, sem iilvera margra flokka gæti valdið. En ef menn nú samt sem áður skyldu álita það miður heppilegt, að smáflokkar væru til, þá mætti heimta &vo eða svo marga meðmælendur með hverjum lista, ~~ segjum 1—2 þúsund — til þess að hann mætti leggjast fram til kosninga. Þá er fjórða mótbáran, að ef landið verður allt gert einu kjördæmi, muni rísa hér upp öflugir stétta- flokkar og þingmenn frekar verða fulltrúax einstakra stétta en einstakra héraða. Muni úr því verða hinn niesti reipdráttur xnillii stétta. Hér er því fyrst til að svara, að ekiki eT sýnt, að' íeipdráttur milli stétta sé neitt skaðvænlegri en reip- hráttur milli héraða. í öðru lagi er alda stéttarvitundian ftú rnjög að risa um allrn heim. Þeir menn, sem hafa &ömu hagsmuna a-ö gæta, skipa sér saman í fylkingu hl þess að vernda afkomu sína. Stéttafélög eflast. Og Þingmenn gerast meir og meir fulltrúar sérsitakra stétta, 55

x

Kyndill

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.